„Guðni Grímsson (formaður)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
---- | ---- | ||
[[Mynd:GuðniGrímsson.jpg|thumb|250 px|Guðni Grímsson]] | [[Mynd:GuðniGrímsson.jpg|thumb|250 px|Guðni Grímsson]] | ||
'''Guðni Grímsson''' fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. | '''Guðni Grímsson''' fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Foreldrar hans voru Grímur Bjarnason, sjómaður á Stokkseyri, og Helga Þorsteinsdóttir. Þau bjuggu allan sinn búskap á Stokkseyri. | ||
Guðni var kvæntur [[Lovísa Sigurðardóttir|Lovísu Sigurðardóttur]]. Börn þeirra voru Kristín Inga f. 1928 d.1967 og [[Sigurður Grímsson|Sigurður]] f.1931. <br> | |||
Þau bjuggu á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 14. | |||
Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn [[Maggý]]. | Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn [[Maggý]]. | ||
Lína 25: | Lína 28: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Guðmundur Jakobsson. ''Skipstjóra og stýrimannatal''. Reykjavík: Ægisútgáfan, 1979. | |||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. |
Útgáfa síðunnar 27. júlí 2007 kl. 13:10
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Guðni Grímsson“
Guðni Grímsson fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Foreldrar hans voru Grímur Bjarnason, sjómaður á Stokkseyri, og Helga Þorsteinsdóttir. Þau bjuggu allan sinn búskap á Stokkseyri.
Guðni var kvæntur Lovísu Sigurðardóttur. Börn þeirra voru Kristín Inga f. 1928 d.1967 og Sigurður f.1931.
Þau bjuggu á Herjólfsgötu 14.
Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn Maggý.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðna:
- Guðna telja Gríms ég má
- græðir stundar téður,
- marinn þegar mylur sá,
- Maggý tíðum hleður.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Grímsson ég Guðna ríma
- greindan formanninn reyndan.
- Maggý er verjans vagga,
- víðir þá eikju hýðir.
- Fisk dregur mest án miska,
- marinn þó dekkið kari
- hríðar í hreggi stríðu,
- hræðist sízt skatinn græði
Heimildir
- Guðmundur Jakobsson. Skipstjóra og stýrimannatal. Reykjavík: Ægisútgáfan, 1979.
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.