„Höfn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Fa-lausar (14).jpg|thumb|200px|Höfn fremst til vinstri.]]
[[Mynd:Fa-lausar (14).jpg|thumb|250px|Höfn fremst til vinstri.]]
[[Mynd:Bakkastigur austur gotuna.jpg|thumb|250px|Höfn er fremsta húsið]]
Húsið '''Höfn''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 1 og varð hrauninu að bráð árið 1973.
Húsið '''Höfn''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 1 og varð hrauninu að bráð árið 1973.



Útgáfa síðunnar 9. júlí 2007 kl. 14:53

Höfn fremst til vinstri.
Höfn er fremsta húsið

Húsið Höfn stóð við Bakkastíg 1 og varð hrauninu að bráð árið 1973.

Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu Björgvin Helgason og Gerður Erla Tómasdóttir dóttir þeirra Erla í húsinu. Auk þeirra bjuggu Tómas Örn Stefánsson, Bragi Tómasson og Brynjólfur Stefánsson í húsinu.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.