„Friðrik Ásmundsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Friðrik lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1951 og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1957. Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] og gegndi því starfi til ársins 1999. | Friðrik lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1951 og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1957. Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] og gegndi því starfi til ársins 1999. | ||
Hann hlaut viðurkenningu árið 1974 fyrir björgun tvegggja áhafna af skipum sem fórust í sept 1964 og mars 1973. Friðrik hefur verið ritstjóri [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja]] frá árinu 2000. | Hann hlaut viðurkenningu árið 1974 fyrir björgun tvegggja áhafna af skipum sem fórust í sept 1964 og mars 1973. Friðrik hefur verið ritstjóri [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja]] frá árinu 2000. | ||
Kona Friðriks er Valgerður Erla Óskarsdóttir, fædd 24. maí 1937 og búa þau á [[Lönd|Löndum]] að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 1. Þau eiga þrjá syni, Ásmund, Óskar Pétur og Elías Jörund. | Kona Friðriks er Valgerður Erla Óskarsdóttir, fædd 24. maí 1937 og búa þau á [[Lönd (við Höfðaveg)|Löndum]] að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 1. Þau eiga þrjá syni, Ásmund, Óskar Pétur og Elías Jörund. | ||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] |
Útgáfa síðunnar 9. júlí 2007 kl. 10:35
Friðrik Ásmundsson fæddist 26. nóvember 1934 í Reykjavík. Hann fluttist til Vestmannaeyja á fyrsta ári. Hann er sonur Ásmundar Friðrikssonar og Elísu Pálsdóttur.
Friðrik lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1951 og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1957. Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi til ársins 1999. Hann hlaut viðurkenningu árið 1974 fyrir björgun tvegggja áhafna af skipum sem fórust í sept 1964 og mars 1973. Friðrik hefur verið ritstjóri Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja frá árinu 2000. Kona Friðriks er Valgerður Erla Óskarsdóttir, fædd 24. maí 1937 og búa þau á Löndum að Höfðavegi 1. Þau eiga þrjá syni, Ásmund, Óskar Pétur og Elías Jörund.