„Ásavegur 5“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Í húsinu við [[Ásavegur|Ásaveg]] 5 bjuggu hjónin [[Ágúst Karlsson]] og [[Jensína Guðjónsdóttir]] ásamt börnum sínum [[Ingi Freyr Ágústsson|Inga Frey]] og [[Kristín Ágústsdóttir|Kristínu]]. Einnig bjuggu í húsinu hjónin [[Reynir Arnarson]] og [[Guðrún Pálsdóttir]] með börnum sínum [[Páll Eydal Reynisson|Páli Eydal]] og [[Elísabet Reynisdóttir|Elísabetu]]. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Í dag (2007) búa hjónin Reynir og Guðrún á Vopnafirði.
Húsið við [[Ásavegur|Ásaveg]] 5 var byggt árið 1935 og bílskúr við það árið 1985.
 
Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu þar hjónin [[Ágúst Karlsson]] og [[Jensína Guðjónsdóttir]] ásamt börnum sínum [[Ingi Freyr Ágústsson|Inga Frey]] og [[Kristín Ágústsdóttir|Kristínu]]. Einnig bjuggu í húsinu hjónin [[Reynir Arnarson]] og [[Guðrún Pálsdóttir]] með börnum sínum [[Páll Eydal Reynisson|Páli Eydal]] og [[Elísabet Reynisdóttir|Elísabetu]]. Hjónin Reynir og Guðrún fluttu á Vopnafjörð og búa þar enn.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 5: Lína 7:




{{Byggðin undir hrauninu}}
 
[[Flokkur:Ásavegur]]
[[Flokkur:Ásavegur]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 11:38

Húsið við Ásaveg 5 var byggt árið 1935 og bílskúr við það árið 1985.

Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu þar hjónin Ágúst Karlsson og Jensína Guðjónsdóttir ásamt börnum sínum Inga Frey og Kristínu. Einnig bjuggu í húsinu hjónin Reynir Arnarson og Guðrún Pálsdóttir með börnum sínum Páli Eydal og Elísabetu. Hjónin Reynir og Guðrún fluttu á Vopnafjörð og búa þar enn.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.