„Gröf“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
[[Flokkur:Urðarvegur]]
[[Flokkur:Byggðin undir hrauninu]]
[[Flokkur:Byggðin undir hrauninu]]

Útgáfa síðunnar 3. júlí 2007 kl. 08:23

Húsið Gröf stóð við Urðaveg 7, sem fór undir hraun í gosinu 1973. Húsið var brennt vegna sjúkdóms (taugaveiki) sem talin var vera í húsinu. Í Gröf bjó m.a. Friðrik Benónýsson og fjölskylda hans en eitt barna Friðriks var aflakóngurinn Benóný sem ævinlega var kenndur við æskuheimili sitt og nefndur Binni í Gröf.