„Strandvegur 26“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við texta)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Húsið við [[strandvegur|Strandveg]] 26 var byggt árið 1947 af [[Ísfélag  Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. Á þeim tíma var mikil uppbyggingu á hraðfrystihúsum í landinu. Húsið var stækkað árið 1960. Áfast húsinu er Fiskiðjan sem er byggð á sama tíma. Í húsinu hefur verið fiskverkun, skrifstofur og mötuneyti. Einnig voru þar verbúðir fyrr á árum. Verslun og trésmíðaverkstæði hefur verið í húsinu, en fyrir stuttu fengu [[Round Table 11|Round Table]] menn aðstöðu í hluta hússins. Þá hefut [[Félag eldri borgara]] einnig aðstöðu í húsinu.
Húsið við [[strandvegur|Strandveg]] 26 var byggt árið 1947 af [[Ísfélag  Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. Á þeim tíma var mikil uppbyggingu á hraðfrystihúsum í landinu. Húsið var stækkað árið 1960. Áfast húsinu er Fiskiðjan sem er byggð á sama tíma. Í húsinu hefur verið fiskverkun, skrifstofur og mötuneyti. Einnig voru þar verbúðir fyrr á árum. Verslun og trésmíðaverkstæði hefur verið í húsinu, en fyrir stuttu fengu [[Round Table 11|Round Table]] menn aðstöðu í hluta hússins. Þá hefur [[Félag eldri borgara]] einnig aðstöðu í húsinu.




Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Strandvegur]]

Núverandi breyting frá og með 2. júlí 2007 kl. 10:17

Húsið við Strandveg 26 var byggt árið 1947 af Ísfélaginu. Á þeim tíma var mikil uppbyggingu á hraðfrystihúsum í landinu. Húsið var stækkað árið 1960. Áfast húsinu er Fiskiðjan sem er byggð á sama tíma. Í húsinu hefur verið fiskverkun, skrifstofur og mötuneyti. Einnig voru þar verbúðir fyrr á árum. Verslun og trésmíðaverkstæði hefur verið í húsinu, en fyrir stuttu fengu Round Table menn aðstöðu í hluta hússins. Þá hefur Félag eldri borgara einnig aðstöðu í húsinu.



Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.