„Kornloftið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Strandvegur]]
[[Flokkur:Byggðin undir hrauninu]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2007 kl. 09:32

Kornloftið og hús í nágrenni þess.

Húsið Kornloftið stóð við Strandveg 2. Það var verslunarhús Dana, reist árið 1830. Á 20. öldinni voru þar m.a. beituskúrar fyrir báta Hraðfrystistöðvarinnar geymsluhúsnæði og verslun. Húsið fór undir hraun í gosinu en það var þá annað elsta hús í Eyjum, aðeins Landakirkja sem var eldri.







Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.