„Kirkjuvegur 23“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Kirkjuvegur]]

Núverandi breyting frá og með 29. júní 2007 kl. 08:49

Kirkjuvegur 23, húsnæði Glitnis og fleiri fyrirtækja.

Húsið við Kirkjuveg 23 var byggt árin 1953-1956 og var stækkað í austur 2003. Áður var þar Útvegsbanki, Íslandsbanki, skrifstofur Vestmannaeyjabæjar, Fiskiðkan, íbúð bankastjóra á 3ju hæð og húsvarðar í risi. Þar er nú húsnæði bankans Glitnis, teiknistofu Páls Zóphóníassonar, Hugins, Hugs, Sjóvá-Almennra trygginga, Lögmannsstofu Vestmannaeyja og Fasteignasölu Vestmannaeyja.


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.