„Ingólfshvoll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ingólfshvoll2.jpg|thumb|300px|Ingólfshvoll]]
[[Mynd:Ingólfshvoll2.jpg|thumb|300px|Ingólfshvoll]]
Húsið '''Ingólfshvoll''' var byggt árið 1902 fyrir beitusíld og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 3a. Hér var fyrrum íshús [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]]. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].
Húsið '''Ingólfshvoll''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 3a var byggt árið 1902 fyrir beitusíld. Hér var fyrrum íshús [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]]. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].


[[Mynd:Systur.jpg|thumb|250px|Nokkrar dætur Steins ásamt sauma- og vinnukonu fyrir utan Ingólfshvol.]]
[[Mynd:Systur.jpg|thumb|250px|Nokkrar dætur Steins ásamt sauma- og vinnukonu fyrir utan Ingólfshvol.]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2007 kl. 08:20

Ingólfshvoll

Húsið Ingólfshvoll stóð við Landagötu 3a var byggt árið 1902 fyrir beitusíld. Hér var fyrrum íshús Ísfélags Vestmannaeyja. Húsið fór undir hraun.

Nokkrar dætur Steins ásamt sauma- og vinnukonu fyrir utan Ingólfshvol.

Steinn Sigurðsson klæðskeri bjó í húsinu frá árinu 1908. Hann bjó þar ásamt konu sinni Kristínu Hólmfríði Friðriksdóttur og börnum. Þar bjuggu þau til ársins 1929.