„Hólshús“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hólshús_m.jpg|thumb|300 px|Hólshús var oft kallað Kreml]]
[[Mynd:Hólshús_m.jpg|thumb|300 px|Hólshús var oft kallað Kreml]]
Húsið '''Hólshús''' stendur við [[Bárustígur|Bárustíg]] 9a og var byggt árið 1955. Það voru sósíalistar (síðar Alþýðubandalagið) sem byggðu húsið og var það í daglegu tali oft nefnt Kreml eftir höfuðstöðvum kommúnistaflokksins í Moskvu. Það skemmtilega er að orðið Kreml þýðir „húsið á hólnum“ þannig að merkingin er hárrétt þótt hún kynni að orka tvíræð.
Húsið '''Hólshús''' við [[Bárustígur|Bárustíg]] 9a var byggt árið 1955. Það voru sósíalistar (síðar Alþýðubandalagið) sem byggðu húsið. Í daglegu tali oft nefnt Kreml eftir höfuðstöðvum kommúnistaflokksins í Moskvu. Það skemmtilega er að orðið Kreml þýðir „húsið á hólnum“ þannig að merkingin er hárrétt þótt hún kynni að orka tvíræð.


'''Hólshús''' hefur hýst ýmsar verslanir og skrifstofur m.a. Eyjablóm, Foto, Listakot, Oddurinn, Gallerí Heimalist, Alþýðubandalagið, kosningaskrifstofur í syðri hluta og nú Listagallerí.
'''Hólshús''' hefur hýst ýmsar verslanir og skrifstofur m.a. Eyjablóm, Foto, Listakot, Oddurinn, Gallerí Heimalist, Alþýðubandalagið, kosningaskrifstofur í syðri hluta og nú Listagallerí.
Lína 20: Lína 20:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Bárustígur]]

Útgáfa síðunnar 28. júní 2007 kl. 11:53

Hólshús var oft kallað Kreml

Húsið Hólshús við Bárustíg 9a var byggt árið 1955. Það voru sósíalistar (síðar Alþýðubandalagið) sem byggðu húsið. Í daglegu tali oft nefnt Kreml eftir höfuðstöðvum kommúnistaflokksins í Moskvu. Það skemmtilega er að orðið Kreml þýðir „húsið á hólnum“ þannig að merkingin er hárrétt þótt hún kynni að orka tvíræð.

Hólshús hefur hýst ýmsar verslanir og skrifstofur m.a. Eyjablóm, Foto, Listakot, Oddurinn, Gallerí Heimalist, Alþýðubandalagið, kosningaskrifstofur í syðri hluta og nú Listagallerí.

Eigendur og íbúar

  • Sóselistafélag Vestmannaeyja
  • Engilbert Jónasson
  • Ingi Engilbertsson
  • Guðbrandur Jónatansson og fjölskylda
  • Erla Halldórsdóttir og fjölskylda
  • Stígur Hannesson
  • Verslun Sigurbjargar Ólafsdóttur
  • Prentsmiðjan Eyjaprent til 1981

Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.