„Guðni Grímsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:GuðniGrímsson.jpg|thumb|250 px|Guðni Grímsson]]
[[Mynd:GuðniGrímsson.jpg|thumb|250 px|Guðni Grímsson]]
'''Guðni Grímsson''' fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á Herjólfsgötu 14.  
'''Guðni Grímsson''' fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 14.  


Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn [[Maggý]].
Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn [[Maggý]].
Lína 26: Lína 26:
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Herjólfsgötu]]

Útgáfa síðunnar 28. júní 2007 kl. 09:52

Guðni Grímsson

Guðni Grímsson fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á Herjólfsgötu 14.

Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn Maggý.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðna:

Guðna telja Gríms ég má
græðir stundar téður,
marinn þegar mylur sá,
Maggý tíðum hleður.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Grímsson ég Guðna ríma
greindan formanninn reyndan.
Maggý er verjans vagga,
víðir þá eikju hýðir.
Fisk dregur mest án miska,
marinn þó dekkið kari
hríðar í hreggi stríðu,
hræðist sízt skatinn græði



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.