„Magnús Helgason (Engidal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 08:56

Magnús Helgason fæddist í Grindavík 8. september 1896 og lést 10. október 1976.

Árið 1920 fór hann til Vestmannaeyja og settist þar að í Engidal. Fyrst var Magnús endurskoðandi hjá Eyþóri Þórarinssyni. Síðar var hann skrifstofumaður hjá Jóni Einarssyni á Gjábakka.

Árið 1927 tók hann hið minna fiskimannapróf hjá Sigfúsi Scheving og í kjölfarið tók hann við formennsku á bátnum Hebron.

Magnús var gjaldkeri í Reykjavík síðustu starfsár sín. Hann lést í Reykjavík, 80 ára gamall.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.