„Framtíð (Miðstræti)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] | ||
[[Flokkur:Miðstræti]] |
Núverandi breyting frá og með 26. júní 2007 kl. 11:08
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Framtíð“
Framtíð var byggt árið 1930 og stóð við Miðstræti 2. Húsið var stækkað árið 1955. Í húsinu hefur verið prentsmiðja, Verslun Ingibjargar Tómasdóttur en hún var oftast kölluð Imba Tomm. Þegar gaus var þar verslunin Framtíðin í eigu Tómas Geirsson og Dagný Ingimundardóttir. Húsið eyðilagðist í gosinu.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Heimildir
- Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.