„Eyjólfur Pétursson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við texta og flokki)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Eyjólfur fæddist í [[Laugardalur|Laugardal]] í Vestmannaeyjum árið 1946, sonur hjónanna [[Sigríður Eyjólfsdóttir|Sigríðar Eyjólfsdóttur]] og [[Pétur Þorbjörnsson|Péturs Þorbjörnssonar]]. Eyjólfur Pétursson er kvæntur [[Ingveldi Gísladóttur]] og eiga þau tvö börn.
'''Eyjólfur Pétursson''' fæddist í [[Laugardalur|Laugardal]] í Vestmannaeyjum árið 1946, sonur hjónanna [[Sigríður Eyjólfsdóttir|Sigríðar Eyjólfsdóttur]] og [[Pétur Þorbjörnsson|Péturs Þorbjörnssonar]]. Eyjólfur Pétursson er kvæntur [[Ingveldi Gísladóttur]] og eiga þau tvö börn.


Eyjólfur byrjaði sem hálfdrættingur á togurum frá Reykjavík með föður sínum sem var skipstjóri hjá Bæjarútgerðinni. Eyjólfur var háseti og stýrimaður þar til hann tók við togaranum Hallveigu Fróðadóttur árið 1969 og var með hana í þrjú ár. Árið 1972 var hann ráðinn sem skipstjóri á skuttogarann [[Vestmannaey]]. Á fyrstu 15 mánuðunum undir hans stjórn fiskaði Vestmannaey 4,200 tonn. Eyjólfur gerðist meðeigandi í útgerð Vestmannaeyjar en seldi sinn hlut í útgerðinni rétt fyrir aldamótin 2000 og flutti til Reykjavíkur þar sem hann hóf sjoppurekstur í Hafnarfirði.
Eyjólfur byrjaði sem hálfdrættingur á togurum frá Reykjavík með föður sínum sem var skipstjóri hjá Bæjarútgerðinni. Eyjólfur var háseti og stýrimaður þar til hann tók við togaranum Hallveigu Fróðadóttur árið 1969 og var með hana í þrjú ár. Árið 1972 var hann ráðinn sem skipstjóri á skuttogarann [[Vestmannaey]]. Á fyrstu 15 mánuðunum undir hans stjórn fiskaði Vestmannaey 4,200 tonn. Eyjólfur gerðist meðeigandi í útgerð Vestmannaeyjar en seldi sinn hlut í útgerðinni rétt fyrir aldamótin 2000 og flutti til Reykjavíkur þar sem hann hóf sjoppurekstur í Hafnarfirði.
Lína 7: Lína 7:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol}}
* Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol}}
[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 21. júní 2007 kl. 09:39

Eyjólfur Pétursson fæddist í Laugardal í Vestmannaeyjum árið 1946, sonur hjónanna Sigríðar Eyjólfsdóttur og Péturs Þorbjörnssonar. Eyjólfur Pétursson er kvæntur Ingveldi Gísladóttur og eiga þau tvö börn.

Eyjólfur byrjaði sem hálfdrættingur á togurum frá Reykjavík með föður sínum sem var skipstjóri hjá Bæjarútgerðinni. Eyjólfur var háseti og stýrimaður þar til hann tók við togaranum Hallveigu Fróðadóttur árið 1969 og var með hana í þrjú ár. Árið 1972 var hann ráðinn sem skipstjóri á skuttogarann Vestmannaey. Á fyrstu 15 mánuðunum undir hans stjórn fiskaði Vestmannaey 4,200 tonn. Eyjólfur gerðist meðeigandi í útgerð Vestmannaeyjar en seldi sinn hlut í útgerðinni rétt fyrir aldamótin 2000 og flutti til Reykjavíkur þar sem hann hóf sjoppurekstur í Hafnarfirði.

Eyjólfur Pétursson var aflakóngur Vestmannaeyja 1966 og 1967.


Heimildir