„Björn Þórðarson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Björn Þórðarson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Björn Þórðarson'''“''
----
'''Björn Þórðarson''' fæddist 13. desember 1919 og lést 31. mars 1994. Hann bjó á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 58 um miðbik 20. aldarinnar en seinni árin bjó hann í Reykjavík.  
'''Björn Þórðarson''' fæddist 13. desember 1919 og lést 31. mars 1994. Hann bjó á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 58 um miðbik 20. aldarinnar en seinni árin bjó hann í Reykjavík.  



Útgáfa síðunnar 15. júní 2007 kl. 10:51

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Björn Þórðarson


Björn Þórðarson fæddist 13. desember 1919 og lést 31. mars 1994. Hann bjó á Heiðarvegi 58 um miðbik 20. aldarinnar en seinni árin bjó hann í Reykjavík.

Björn var formaður.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Björn:

Leit ég Björn Þórðar þreyta
þekkinn á strauma bekknum.
Andvara bragninn bandar
biðlaust á fiski-miðin,
aldan þó kröpp í kalda
knarrar á stöfnum svarri.
Tygginn á veiði vigginn
vargur er fiski margur.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.