„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Karl Gauti Hjaltason tók saman)
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Taflfélag Vestmannaeyja
I. Kafli. Stofnun félagsins.  
I. Kafli. Stofnun félagsins.
 
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: Sigurður Sveinsson, Sveinsstöðum Magnús Jónsson, Bergsstöðum Kristinn Ólafsson, Reyni Magnús Bergsson, Tungu Sigurður Þórðarson, Gerði Sigurbjörn Sveinsson, Sólbergi Halldór Guðjónsson, Sólbergi Hermann Benediktsson, Godthaab Ólafur Magnússon, Sólvangi Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. Fyrsti formaður félagsins var kosinn Hermann Benediktsson. Fljótlega bættust fleiri í félagið og 2. september 1926 voru neðangreindir ellefu einstaklingar teknir inn í félagið: Þórhallur Gunnlaugsson, Símstöð Stefán Guðlaugsson, Gerði Jóhann P. Jónsson, Grímsstöðum Magnús Sveinsson, Reykholti Kjartan Guðmundsson, (ljósmynd) Þorsteinn Steinsson, Sólnesi Karl Sigurhansson, Brimnesi Gunnar Jónatansson, Stórhöfða Hjalti Jónatansson, Stórhöfða (16 ára) Jón Bjarnason, Valhöll Geir Guðmundsson, Geirlandi
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: Sigurður Sveinsson, Sveinsstöðum Magnús Jónsson, Bergsstöðum Kristinn Ólafsson, Reyni Magnús Bergsson, Tungu Sigurður Þórðarson, Gerði Sigurbjörn Sveinsson, Sólbergi Halldór Guðjónsson, Sólbergi Hermann Benediktsson, Godthaab Ólafur Magnússon, Sólvangi Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. Fyrsti formaður félagsins var kosinn Hermann Benediktsson. Fljótlega bættust fleiri í félagið og 2. september 1926 voru neðangreindir ellefu einstaklingar teknir inn í félagið: Þórhallur Gunnlaugsson, Símstöð Stefán Guðlaugsson, Gerði Jóhann P. Jónsson, Grímsstöðum Magnús Sveinsson, Reykholti Kjartan Guðmundsson, (ljósmynd) Þorsteinn Steinsson, Sólnesi Karl Sigurhansson, Brimnesi Gunnar Jónatansson, Stórhöfða Hjalti Jónatansson, Stórhöfða (16 ára) Jón Bjarnason, Valhöll Geir Guðmundsson, Geirlandi



Útgáfa síðunnar 28. mars 2007 kl. 10:45

I. Kafli. Stofnun félagsins.

Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: Sigurður Sveinsson, Sveinsstöðum Magnús Jónsson, Bergsstöðum Kristinn Ólafsson, Reyni Magnús Bergsson, Tungu Sigurður Þórðarson, Gerði Sigurbjörn Sveinsson, Sólbergi Halldór Guðjónsson, Sólbergi Hermann Benediktsson, Godthaab Ólafur Magnússon, Sólvangi Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. Fyrsti formaður félagsins var kosinn Hermann Benediktsson. Fljótlega bættust fleiri í félagið og 2. september 1926 voru neðangreindir ellefu einstaklingar teknir inn í félagið: Þórhallur Gunnlaugsson, Símstöð Stefán Guðlaugsson, Gerði Jóhann P. Jónsson, Grímsstöðum Magnús Sveinsson, Reykholti Kjartan Guðmundsson, (ljósmynd) Þorsteinn Steinsson, Sólnesi Karl Sigurhansson, Brimnesi Gunnar Jónatansson, Stórhöfða Hjalti Jónatansson, Stórhöfða (16 ára) Jón Bjarnason, Valhöll Geir Guðmundsson, Geirlandi

Á fyrsta mótinu, þar sem átta félagsmenn tefldu urðu Ólafur Magnússon og Halldór Guðjónsson efstir og jafnir með 6 vinninga af 7 mögulegum. Á fundi hinn 13. október 1926 voru samþykkt lög fyrir félagið og er hér til gamans úrdráttur úr þeim: 1. gr. Nafn félagsins er Taflfélag Vestmannaeyja 2. gr. Tilgangur félagsins er að auka og efla útbreiðslu tafllistarinnar í Vestmannaeyjum 13. gr. Ef veðjað er um skákir í félaginu, skal helmingur af veðfénu renna í verðlaunasjóð 15. gr. Um hver áramót skal félagið halda Skákþing Vestmannaeyja. Er taflfélagsmönnum og öllum öðrum búsettum mönnum í Vestmannaeyjum heimil þátttaka. Skulu verðlaun veitt og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Skákkonungur Vestmannaeyja.

Fljótlega komst tala félaga í 44. Á aðalfundi í febrúar 1929 er valin sveit í símakappskák sem háð var við Taflfélag Reykjavíkur 24. febrúar. Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.

Upp úr 1929 virðist svo sem starf félagsins dalaði og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira. En það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist. Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og Karl Sigurhansson kosinn formaður félagsins.

II. Kafli. Blómaskeiðið eftir 1936