„Sunnuhóll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Mynd)
m (Mynd)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sunnuholl.jpg|thumb|400px|Sunnuhóll 1971]]
[[Mynd:Sunnuholl.jpg|thumb|400px|Sunnuhóll 1971]]
 
[[Mynd:Strönd.jpg|thumb|300px|Hænsnahús við Sunnuhól og sést í Strönd.]]
Húsið '''Sunnuhóll''' stendur við [[Vestmannabraut]] 26. Það var reist árið 1935. Húsið byggði [[Óskar Kárason]] múrarameistari og byggingarfulltrúi í Vestmannaeyjum, neðri hæðina árið 1935 og efri hæðina 1949-50.
Húsið '''Sunnuhóll''' stendur við [[Vestmannabraut]] 26. Það var reist árið 1935. Húsið byggði [[Óskar Kárason]] múrarameistari og byggingarfulltrúi í Vestmannaeyjum, neðri hæðina árið 1935 og efri hæðina 1949-50.
Var Sunnuhóllinn heimili fjölskyldunnar til ársins 1971. Eftir andlát Óskars þann 2. maí 1970, var húsið selt í ágúst 1971 og fluttu kona hans og dóttir þá til Reykjavíkur í september það sama ár.
Var Sunnuhóllinn heimili fjölskyldunnar til ársins 1971. Eftir andlát Óskars þann 2. maí 1970, var húsið selt í ágúst 1971 og fluttu kona hans og dóttir þá til Reykjavíkur í september það sama ár.

Útgáfa síðunnar 28. mars 2007 kl. 09:14

Sunnuhóll 1971
Hænsnahús við Sunnuhól og sést í Strönd.

Húsið Sunnuhóll stendur við Vestmannabraut 26. Það var reist árið 1935. Húsið byggði Óskar Kárason múrarameistari og byggingarfulltrúi í Vestmannaeyjum, neðri hæðina árið 1935 og efri hæðina 1949-50. Var Sunnuhóllinn heimili fjölskyldunnar til ársins 1971. Eftir andlát Óskars þann 2. maí 1970, var húsið selt í ágúst 1971 og fluttu kona hans og dóttir þá til Reykjavíkur í september það sama ár.

Núverandi eigendur hússins reka þar gistiheimilið Sunnuhól.