„Sandreyður“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
(Smáleiðr.) |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Sandreyður er skíðishvalur og er dökkgrár að lit með ljósan kvið, ljósa bletti á skrokknum og flekkóttan haus. | Sandreyður er skíðishvalur og er dökkgrár að lit með ljósan kvið, ljósa bletti á skrokknum og flekkóttan haus. | ||
Sandreyðurin er 12-20 m á lengd og 20-30 tonn að þyngd. Kýrin er stærri en tarfurinn. | |||
Sandreyður lifir aðallega á átu og krabbasvifdýrum en tekur líka sandsíli. | Sandreyður lifir aðallega á átu og krabbasvifdýrum en tekur líka sandsíli. Sandreyðurin er farhvalur og sést hér við land í ágúst og september. |
Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2007 kl. 13:53
Latneska heitið er: Balaenoptera borealis.
Sandreyður er skíðishvalur og er dökkgrár að lit með ljósan kvið, ljósa bletti á skrokknum og flekkóttan haus.
Sandreyðurin er 12-20 m á lengd og 20-30 tonn að þyngd. Kýrin er stærri en tarfurinn.
Sandreyður lifir aðallega á átu og krabbasvifdýrum en tekur líka sandsíli. Sandreyðurin er farhvalur og sést hér við land í ágúst og september.