„Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurður Sigurfinnsson.jpg|thumb|250px|Sigurður hreppstjóri.]]
[[Mynd:Sigurður Sigurfinnsson.jpg|thumb|250px|Sigurður hreppstjóri.]]
'''Sigurður Sigurfinnsson''' var fæddur 6. nóvember 1851 í Ysta-bæli undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916. Sigurður fluttist til Eyja árið 1872 og hóf sjómennsku. Hann varð fljótt formaður, bæði á opnum bátum og hákarlaskútum.  Hann var í hópi þeirra fyrstu til þess að kaupa vélbát til Eyja, en það var [[Knörr]] sem hann átti í félagi við fleiri. Sigurður seldi Knörr ári síðar og smíðaði sér sjálfur bát sem hann kallaði [[Skeið]]. Á þeim bát var hann formaður tvo vetur en eftir það hætti hann formennsku. Sigurður var að mestu leyti sjálfmenntaður í siglingafræði og sigldi hann á seglum frá Noregi á Knerri. Þeir voru tíu sólarhringa á leiðinni og lágu undir Hjaltlandi um nokkurn tíma vegna veðurs.
'''Sigurður Sigurfinnsson''' var fæddur 6. nóvember 1851 í Ysta-Bæli undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916. Sigurður fluttist til Eyja árið 1872 og hóf sjómennsku. Hann varð fljótt formaður, bæði á opnum bátum og hákarlaskútum.  Hann var í hópi þeirra fyrstu til þess að kaupa vélbát til Eyja, en það var [[Knörr]] sem hann átti í félagi við fleiri. Sigurður seldi Knörr ári síðar og smíðaði sér sjálfur bát sem hann kallaði [[Skeið]]. Á þeim bát var hann formaður tvo vetur en eftir það hætti hann formennsku. Sigurður var að mestu leyti sjálfmenntaður í siglingafræði og sigldi hann á seglum frá Noregi á Knerri. Þeir voru tíu sólarhringa á leiðinni og lágu undir Hjaltlandi um nokkurn tíma vegna veðurs.


Sigurður var hreppstjóri í tvo áratugi og framámaður í bæjarfélaginu frá upphafi. Sigurður var faðir [[Einar ríki|Einars ríka]] og [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðssonar]].
Sigurður var hreppstjóri í tvo áratugi og framámaður í bæjarfélaginu frá upphafi. Sigurður var faðir [[Einar ríki|Einars ríka]] og [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðssonar]].

Útgáfa síðunnar 26. september 2006 kl. 09:04

Sigurður hreppstjóri.

Sigurður Sigurfinnsson var fæddur 6. nóvember 1851 í Ysta-Bæli undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916. Sigurður fluttist til Eyja árið 1872 og hóf sjómennsku. Hann varð fljótt formaður, bæði á opnum bátum og hákarlaskútum. Hann var í hópi þeirra fyrstu til þess að kaupa vélbát til Eyja, en það var Knörr sem hann átti í félagi við fleiri. Sigurður seldi Knörr ári síðar og smíðaði sér sjálfur bát sem hann kallaði Skeið. Á þeim bát var hann formaður tvo vetur en eftir það hætti hann formennsku. Sigurður var að mestu leyti sjálfmenntaður í siglingafræði og sigldi hann á seglum frá Noregi á Knerri. Þeir voru tíu sólarhringa á leiðinni og lágu undir Hjaltlandi um nokkurn tíma vegna veðurs.

Sigurður var hreppstjóri í tvo áratugi og framámaður í bæjarfélaginu frá upphafi. Sigurður var faðir Einars ríka og Högna Sigurðssonar.


Heimildir

  • Hilmir Högnason. Munnleg heimild.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.