„Oddsstaðir eystri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Nafn myndar: Oddstaðir_eystri1_mynd_tekin_2525.januar_1973.JPG]]
[[Nafn myndar: Oddstaðir_eystri1_mynd_tekin_2525.januar_1973.JPG|thumb|left]]
Húsið '''Oddstaðir eystri''' stóð á austanveðri Heimaey, vestur af Kirkjubæjum. Einar Vilhjálmsson trésmiður ættaður frá Þuríðarstöðum í Fljótsdal byggði húsið árið 1972 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru S. Sigurðardóttur frá Klömbru Austur-Eyjafjöllum, börn þeirra; Ingibjörg Þórstína, Sigurjón og Guðbjörg.
Húsið '''Oddstaðir eystri''' stóð á austanveðri Heimaey, vestur af Kirkjubæjum. Einar Vilhjálmsson trésmiður ættaður frá Þuríðarstöðum í Fljótsdal byggði húsið árið 1972 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru S. Sigurðardóttur frá Klömbru Austur-Eyjafjöllum, börn þeirra; Ingibjörg Þórstína, Sigurjón og Guðbjörg.
Árið 1962, eignuðust húsið Jóel Guðmundsson frá Háagarði og Guðrún R. Pétursdóttir frá Kirkjubæ.
Árið 1962, eignuðust húsið Jóel Guðmundsson frá Háagarði og Guðrún R. Pétursdóttir frá Kirkjubæ.

Útgáfa síðunnar 25. september 2006 kl. 11:45

thumb|left Húsið Oddstaðir eystri stóð á austanveðri Heimaey, vestur af Kirkjubæjum. Einar Vilhjálmsson trésmiður ættaður frá Þuríðarstöðum í Fljótsdal byggði húsið árið 1972 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru S. Sigurðardóttur frá Klömbru Austur-Eyjafjöllum, börn þeirra; Ingibjörg Þórstína, Sigurjón og Guðbjörg. Árið 1962, eignuðust húsið Jóel Guðmundsson frá Háagarði og Guðrún R. Pétursdóttir frá Kirkjubæ. Húsið varð eldi að bráð, þegar hraunbomba lenti á því á fjórða degi eldgossins 1973.