„Ólafur Þórðarson (Suðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við texta)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Olafur Þórðarson og Þórður Stefánsson.jpg|thumb|300px|Ólafur til vinstri ásamt [[Þórður Stefánsson|Þórði Stefánssyni]] frá [[Hagi|Haga]].]]
[[Mynd:Olafur Þórðarson og Þórður Stefánsson.jpg|thumb|300px|Ólafur til vinstri ásamt [[Þórður Stefánsson|Þórði Stefánssyni]] frá [[Hagi|Haga]].]]
'''Ólafur Þórðarson''' fæddist 30. janúar 1911 og lést 1. janúar 1996. Hann var kvæntur [[Anna Svala Johnsen|Önnu Svölu Johnsen]] og áttu þau þrjú börn; [[Árni Óli Ólafsson|Árna Óla]], [[Jóna Ólafsdóttir|Jónu]] og [[Margrét Marta Ólafsdóttir|Margréti Mörtu]] en Ólafur átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. Þau áttu heima í [[Suðurgarður|Suðurgarði]].
'''Ólafur Þórðarson''' fæddist 30. janúar 1911 og lést 1. janúar 1996. Hann var kvæntur [[Anna Svala Johnsen|Önnu Svölu Johnsen]] og áttu þau þrjú börn; [[Árni Óli Ólafsson|Árna Óla]], [[Jóna Ólafsdóttir|Jónu]] og [[Margrét Marta Ólafsdóttir|Margréti Mörtu]] en Ólafur átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. Þau áttu heima í [[Suðurgarður|Suðurgarði]] en þar áttu móðurforeldrar og foreldrar Önnu Svölu heima.


Ólafur var rafvirkjameistari en stundaði einnig sjó og var þekktur lundaveiðimaður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]].
Ólafur var rafvirkjameistari en stundaði einnig sjó. Eftir að hann kláraði nám í rafvirkjun sigldi hann um heimsins höf og var það mikil lífsreynsla, þar sem nálægðin við Seinni heimsstyrjöldina var stundum æði mikil. Er hann kom til Eyja vann hann sem vélstjóri, bæði í landi og á sjó.  Þegar hann hætti á sjó hóf hann störf hjá [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjunni í Vestmannaeyjum]] og undi vel.


Ólafur var í mörg ár virkur félagi í Vestmannaeyjadeild Gideonfélagsins. Ólafur var þekktur lundaveiðimaður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]].
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 7. september 2006 kl. 14:55

Ólafur til vinstri ásamt Þórði Stefánssyni frá Haga.

Ólafur Þórðarson fæddist 30. janúar 1911 og lést 1. janúar 1996. Hann var kvæntur Önnu Svölu Johnsen og áttu þau þrjú börn; Árna Óla, Jónu og Margréti Mörtu en Ólafur átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. Þau áttu heima í Suðurgarði en þar áttu móðurforeldrar og foreldrar Önnu Svölu heima.

Ólafur var rafvirkjameistari en stundaði einnig sjó. Eftir að hann kláraði nám í rafvirkjun sigldi hann um heimsins höf og var það mikil lífsreynsla, þar sem nálægðin við Seinni heimsstyrjöldina var stundum æði mikil. Er hann kom til Eyja vann hann sem vélstjóri, bæði í landi og á sjó. Þegar hann hætti á sjó hóf hann störf hjá Fiskimjölsverksmiðjunni í Vestmannaeyjum og undi vel.

Ólafur var í mörg ár virkur félagi í Vestmannaeyjadeild Gideonfélagsins. Ólafur var þekktur lundaveiðimaður í Stórhöfða.