„Fiskigarðar“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
== Fiskigarðar gerðir vegna rýmisleysis == | == Fiskigarðar gerðir vegna rýmisleysis == | ||
[[Mynd:62b.jpg|thumb|250px|Fiskigarðar, líkan eftir Kristin Ástgeirsson]] | |||
[[Mynd:62b.jpg|thumb| | |||
Þá fundu Eyjabúar upp gerð fiskigarðanna sinna. Hver jarðarvöllur (tvær jarðir) eignaðist afmarkað svæði, sem girt var hlöðnum grjótgarði til varnar sauðfé t.d., sem þá gekk í hundraðatali um alla Heimaey. Inni í gerðinu voru síðan hlaðnir reitir úr hraungrýti með bili á milli, svo að ekki þurfti að ganga á reitunum sjálfum (þurrkreitunum) meðan fiskurinn var breiddur til herzlu. En fleira var innan gerðisins en herzlureitirnir. Þarna var byggð kró úr hraungrýti, - hringmynduð kró, sem mjókkaði upp í toppinn svo að loka mátti henni með dálítilli steinhellu. Að baki krónni var reitur, kallaður kassareitur. | Þá fundu Eyjabúar upp gerð fiskigarðanna sinna. Hver jarðarvöllur (tvær jarðir) eignaðist afmarkað svæði, sem girt var hlöðnum grjótgarði til varnar sauðfé t.d., sem þá gekk í hundraðatali um alla Heimaey. Inni í gerðinu voru síðan hlaðnir reitir úr hraungrýti með bili á milli, svo að ekki þurfti að ganga á reitunum sjálfum (þurrkreitunum) meðan fiskurinn var breiddur til herzlu. En fleira var innan gerðisins en herzlureitirnir. Þarna var byggð kró úr hraungrýti, - hringmynduð kró, sem mjókkaði upp í toppinn svo að loka mátti henni með dálítilli steinhellu. Að baki krónni var reitur, kallaður kassareitur. | ||
== Fiskverkun == | == Fiskverkun == | ||
Oftast var fiskurinn hertur flattur, tekinn úr honum hryggurinn. | Oftast var fiskurinn hertur flattur, tekinn úr honum hryggurinn. | ||
Þegar fiskurinn var fluttur í gerðið, ýmist borinn á baki eða reiddur á hesti, var hann settur í kös á kasarreitinn. Þar var hann látinn liggja, þar til byrjaði að slá í hann. Þá var hann breiddur á herzlureitina. Lágnaður fyrir herzlu þótti fiskurinn bragðbetri og mýkri. Eiga Norðmenn að hafa fundið upp þessa verkunarferð á miðöldum. | Þegar fiskurinn var fluttur í gerðið, ýmist borinn á baki eða reiddur á hesti, var hann settur í kös á kasarreitinn. Þar var hann látinn liggja, þar til byrjaði að slá í hann. Þá var hann breiddur á herzlureitina. Lágnaður fyrir herzlu þótti fiskurinn bragðbetri og mýkri. Eiga Norðmenn að hafa fundið upp þessa verkunarferð á miðöldum. | ||
Lína 16: | Lína 13: | ||
== Skreiðin geymd í krónni == | == Skreiðin geymd í krónni == | ||
Í krónni geymdist skreiðin vel. Þaðan var hún flutt á verzlunarskipið, þegar hún var seld til útflutnings, og þangað sóttu menn skreið til heimilisnota. | Í krónni geymdist skreiðin vel. Þaðan var hún flutt á verzlunarskipið, þegar hún var seld til útflutnings, og þangað sóttu menn skreið til heimilisnota. | ||
== Útbreiðsla fiskigarðanna == | == Útbreiðsla fiskigarðanna == | ||
Í Sögu Vestmannaeyja segir höfundurinn, [[Sigfús M. Johnsen]], um fiskigarðana á [[Heimaey]]: „Garðarnir tóku yfir mikið svæði vestan frá [[Há]], Brimhólum innri og niðu frá Agðahrauni og vestur undir [[Stakkagerði]] og sumstaðar niður undir Sand. Til skamms tíma sáust leifar yngri fiskgarðanna, greinilegast vestur af Stakkagerði og víða annars staðar." | Í Sögu Vestmannaeyja segir höfundurinn, [[Sigfús M. Johnsen]], um fiskigarðana á [[Heimaey]]: „Garðarnir tóku yfir mikið svæði vestan frá [[Há]], Brimhólum innri og niðu frá Agðahrauni og vestur undir [[Stakkagerði]] og sumstaðar niður undir Sand. Til skamms tíma sáust leifar yngri fiskgarðanna, greinilegast vestur af Stakkagerði og víða annars staðar." | ||
Fiskigarðarnir, eins og frá er greint í Sögu Vestmannaeyja, voru dreifðir um stórt svæði vestur á Heiðinni, vestur af [[Landakirkja|Landakirkju]], upp að [[Agðahraun|Agðahrauni]] og niður að höfninni vestanverðri, Skildingafjöru. | Fiskigarðarnir, eins og frá er greint í Sögu Vestmannaeyja, voru dreifðir um stórt svæði vestur á Heiðinni, vestur af [[Landakirkja|Landakirkju]], upp að [[Agðahraun|Agðahrauni]] og niður að höfninni vestanverðri, Skildingafjöru. | ||
Lína 27: | Lína 21: | ||
== Líkanið eftir Kristinn Ástgeirsson == | == Líkanið eftir Kristinn Ástgeirsson == | ||
Þetta líkan af vestmanneyskum fiskigörðum gjörði [[Kristinn Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]]. Það er gjört eftir frásögn Jóns Jónssonar frá [[Brautarholt|Brautarholti]] (nr. 3 við Landagötu), síðast sjúkrahússráðsmaður hér í bæ. Hann var fæddur 1869 og mundi gerð síðasta fiskigarðsins, sem var rifinn um 1880. | |||
Rétt er að geta þess, ef vekja mætti sögulega athygli, að það var í þvílíkri harðfiskkró vestur í hrauni, sem morðið mikla og sögukunna var framið hér í Eyjum árið 1692. Þess er getið í Alþingis- og réttarhaldsbókum frá næstu árum og samfelld frásögn er um það í Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum eftir [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] | Rétt er að geta þess, ef vekja mætti sögulega athygli, að það var í þvílíkri harðfiskkró vestur í hrauni, sem morðið mikla og sögukunna var framið hér í Eyjum árið 1692. Þess er getið í Alþingis- og réttarhaldsbókum frá næstu árum og samfelld frásögn er um það í Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum eftir [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] | ||
[[Flokkur:Saga]] | [[Flokkur:Saga]] | ||
[[Flokkur:Sjórinn]] | [[Flokkur:Sjórinn]] |
Útgáfa síðunnar 4. september 2006 kl. 10:16
Eyjamenn byrja að framleiða skreið
Á miðöldum steig skreið mjög í verði á erlendum markaði. Þá reið mjög á því fyrir Eyjabúa að geta framleitt góða og vel verkaða skreið til sölu erlendis. Annmarkar voru á því, sérstaklega vegna rakans í sjávarloftinu. Þá var tekið að herða fisk á syllum í móbergshömrum, t.d. Fiskhellum svokölluðum. En meira rými þurfti til.
Fiskigarðar gerðir vegna rýmisleysis
Þá fundu Eyjabúar upp gerð fiskigarðanna sinna. Hver jarðarvöllur (tvær jarðir) eignaðist afmarkað svæði, sem girt var hlöðnum grjótgarði til varnar sauðfé t.d., sem þá gekk í hundraðatali um alla Heimaey. Inni í gerðinu voru síðan hlaðnir reitir úr hraungrýti með bili á milli, svo að ekki þurfti að ganga á reitunum sjálfum (þurrkreitunum) meðan fiskurinn var breiddur til herzlu. En fleira var innan gerðisins en herzlureitirnir. Þarna var byggð kró úr hraungrýti, - hringmynduð kró, sem mjókkaði upp í toppinn svo að loka mátti henni með dálítilli steinhellu. Að baki krónni var reitur, kallaður kassareitur.
Fiskverkun
Oftast var fiskurinn hertur flattur, tekinn úr honum hryggurinn. Þegar fiskurinn var fluttur í gerðið, ýmist borinn á baki eða reiddur á hesti, var hann settur í kös á kasarreitinn. Þar var hann látinn liggja, þar til byrjaði að slá í hann. Þá var hann breiddur á herzlureitina. Lágnaður fyrir herzlu þótti fiskurinn bragðbetri og mýkri. Eiga Norðmenn að hafa fundið upp þessa verkunarferð á miðöldum. Hálfharður var fiskurinn síðann settur inn í króna. Þar blés hann og fullharðnaði án þess að regn kæmist að honum. Loftstraumur lék um króna, þar sem hún var hlaðin upp úr hraungrýti með einföldum veggjum. Fyrir krónni var rimlahurð. Dyrnar voru lágar, svo að ganga varð hálfboginn um þær eða skríða nánast. Yfir dyragættinni var hvalbein, rifbein úr hval, sem er hvíta strikið fyrir ofan dyrnar á myndinni.
Skreiðin geymd í krónni
Í krónni geymdist skreiðin vel. Þaðan var hún flutt á verzlunarskipið, þegar hún var seld til útflutnings, og þangað sóttu menn skreið til heimilisnota.
Útbreiðsla fiskigarðanna
Í Sögu Vestmannaeyja segir höfundurinn, Sigfús M. Johnsen, um fiskigarðana á Heimaey: „Garðarnir tóku yfir mikið svæði vestan frá Há, Brimhólum innri og niðu frá Agðahrauni og vestur undir Stakkagerði og sumstaðar niður undir Sand. Til skamms tíma sáust leifar yngri fiskgarðanna, greinilegast vestur af Stakkagerði og víða annars staðar." Fiskigarðarnir, eins og frá er greint í Sögu Vestmannaeyja, voru dreifðir um stórt svæði vestur á Heiðinni, vestur af Landakirkju, upp að Agðahrauni og niður að höfninni vestanverðri, Skildingafjöru. Því stærri fiskigarðar, sem fylgdu hverjum jarðarvelli, þeim mun hærra gat kóngur haft afgjald jarðanna hverju sinni. Svo mikill fengur þótti það, fylgdu stórir fiskigarðar jarðarvellinum.
Líkanið eftir Kristinn Ástgeirsson
Þetta líkan af vestmanneyskum fiskigörðum gjörði Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ. Það er gjört eftir frásögn Jóns Jónssonar frá Brautarholti (nr. 3 við Landagötu), síðast sjúkrahússráðsmaður hér í bæ. Hann var fæddur 1869 og mundi gerð síðasta fiskigarðsins, sem var rifinn um 1880.
Rétt er að geta þess, ef vekja mætti sögulega athygli, að það var í þvílíkri harðfiskkró vestur í hrauni, sem morðið mikla og sögukunna var framið hér í Eyjum árið 1692. Þess er getið í Alþingis- og réttarhaldsbókum frá næstu árum og samfelld frásögn er um það í Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum eftir Jóhann Gunnar Ólafsson