„Þorsteinn Gíslason (Görðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
:''telja má í svæsnum sjá
:''telja má í svæsnum sjá
:''Sjafnar kinnar bleyti.
:''Sjafnar kinnar bleyti.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
:''Steina Gísla ég greini
:''gætinn í formanns sæti,
:''svikalaust sjós í kviku,
:''Sjöfn stýrir þétt úr höfnu.
:''Friðar lítt meiri miðin,
:''marinn þó velti fari,
:''dýrugga dyns úr mýri
:''dregur úr sjó ótregur.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1995.}}
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1995.}}

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2006 kl. 08:22

Þorsteinn Gíslason, Görðum, fæddist á Eskifirði 5. maí 1902 og lést 25. maí 1971. Þorsteinn fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1919 og það sama ár hóf hann sjómennsku hjá Eyjólfi Gíslasyni bróður sínum á Garðari I. Formennsku hóf Þorsteinn árið 1928 á Garðari II. Eftir það var Þorsteinn með Sjöfn I og Sjöfn II sem voru hans eigin bátar.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Þorstein:

Harðskiptinn við dimma dröfn
djarfur á þorskaleiðum,
Þorsteinn Gíslason á Sjöfn
sækir fast að veiðum.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Þorstein:

Garpur afla Görðum frá
geymir Steina heiti,
telja má í svæsnum sjá
Sjafnar kinnar bleyti.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Steina Gísla ég greini
gætinn í formanns sæti,
svikalaust sjós í kviku,
Sjöfn stýrir þétt úr höfnu.
Friðar lítt meiri miðin,
marinn þó velti fari,
dýrugga dyns úr mýri
dregur úr sjó ótregur.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.