„Urðafjara“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(ný síða)
 
(breyti tengli)
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Urðafjara.jpg|thumb|300px|Urðafjara]]
[[Mynd:Urðafjara.jpg|thumb|300px|Urðafjara]]
'''Urðafjara''' stendur nyrst og vestast fjaranna í [[Nýja hraunið|nýja hrauninu]], alveg þétt upp við [[Skansinn]].
'''Urðafjara''' stendur nyrst og vestast fjaranna í [[Eldfell|nýja hrauninu]], alveg þétt upp við [[Skansinn]].


Urðafjara hefur tekið breytingum frá lokum eldgossins. Fyrst var engin fjara, bara hraun, en eftir áratugi af ágangi sjávar hefur myndast stór fjara, bæði sandfjara og grýtt.
Urðafjara hefur tekið breytingum frá lokum eldgossins. Fyrst var engin fjara, bara hraun, en eftir áratugi af ágangi sjávar hefur myndast stór fjara, bæði sandfjara og grýtt.


[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2006 kl. 09:51

Urðafjara

Urðafjara stendur nyrst og vestast fjaranna í nýja hrauninu, alveg þétt upp við Skansinn.

Urðafjara hefur tekið breytingum frá lokum eldgossins. Fyrst var engin fjara, bara hraun, en eftir áratugi af ágangi sjávar hefur myndast stór fjara, bæði sandfjara og grýtt.