„Stefán Jónsson (Sléttabóli)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (flokkaði) |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Fólk]] |
Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2006 kl. 12:58
Stefán Jónsson fæddist 7. maí 1893 og lést 27. maí 1976. Hann bjó á Skólavegi 31, Sléttabóli.
Stefán var bátasmiður og gerði út trillu.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Stefán:
- Stebbi trillu kvarnar kugg
- kólgu ólgu treður,
- aldrei hræðist Ránar rugg
- reifur greifinn séður.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.