„Kratabúðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
The content of the new revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lífeyrissjóður.jpg|thumb|300px|Lífeyrissjóðurinn.]]
Húsið '''Kratabúðin''' stendur við [[Skólavegur|Skólaveg]] 2 og var byggt árið 1933. Þar var til húsa verslun sem hét þessu nafni og húsnæði Flugfélag Íslands var þar um fjölda ára. Alls konar önnur þjónusta hefur verið í húsinu; Mjólkurbúð, brauðbúð, skóbúð, minjagripaverslun, [[Parísarbúðin]], Kalli í alföt, snyrtivörubúð, matvöruverslun [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]] og bókhaldsskrifstofa [[Ágúst Karlsson|Ágústs Karlssonar]].


Árið 1996 var húsinu gjörbreytt. Byggt var við það og húsið gert að íbúðarhúsi.  Í dag er [[Lífeyrissjóður Vestmannaeyja]] í húsinu, auk þess sem að fimm íbúðir eru í húsinu á þremur hæðum.
== Eigendur og íbúar ==
[[Mynd:Kratabúðin1.jpg|thumb|300px|Lífeyrissjóðshúsið í dag.]]
* [[Guðrún Jóhannsdóttir]] og [[Heiðmundur Sigurmundsson]]
* [[Helga Magnúsdóttir]] og [[Jón Ragnar Sævarsson]]
* [[Ingibjörg Bjarnadóttir]] verkakona
* [[Sigursteinn Óskarsson]]
{{Heimildir|
*
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2006 kl. 16:06