„Sigurður Jónsson Ben“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sigurður Jónsson Ben var fæddur að Núpi undan Eyjafjöllum árið 1892. Ungur fór hann til Vestmannaeyja til sjóróðra en þá voru vélbátarnir að hefja göngu sína í Eyjum.
'''Sigurður Jónsson Ben''' var fæddur að Núpi undan Eyjafjöllum árið 1892. Ungur fór hann til Vestmannaeyja til sjóróðra en þá voru vélbátarnir að hefja göngu sína í Eyjum.


Formennsku byrjaði hann á [[Portland|Portlandi]] árið 1923 og var þar eina vertíð og eftir það var hann formaður á [[Unnur|Unni]]. Eftir að Sigurður fluttist til Reykjavíkur vann hann sem togarasjómaður á Baldri. Hann lést af slysförum árið 1943.
Formennsku byrjaði hann á [[Portland|Portlandi]] árið 1923 og var þar eina vertíð og eftir það var hann formaður á [[Unnur VE-80|Unni]]. Eftir að Sigurður fluttist til Reykjavíkur vann hann sem togarasjómaður á Baldri. Hann lést af slysförum árið 1943.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 11. ágúst 2006 kl. 11:13

Sigurður Jónsson Ben var fæddur að Núpi undan Eyjafjöllum árið 1892. Ungur fór hann til Vestmannaeyja til sjóróðra en þá voru vélbátarnir að hefja göngu sína í Eyjum.

Formennsku byrjaði hann á Portlandi árið 1923 og var þar eina vertíð og eftir það var hann formaður á Unni. Eftir að Sigurður fluttist til Reykjavíkur vann hann sem togarasjómaður á Baldri. Hann lést af slysförum árið 1943.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.