„Edvin Jóelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Edvin Jóelsson''' fæddist 2. júní 1922 og lést 25. mars 1971. Hann bjó á [[Urðavegur|Urðavegi]] 17 og [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 6.
'''Edvin Jóelsson''' fæddist 2. júní 1922 og lést 25. mars 1971. Hann bjó á [[Urðavegur|Urðavegi]] 17 og [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 6, [[Kiðjaberg]]i.


Edvin var formaður á mótorbátnum [[Álsey (bátur)|Álsey]]. Hann var skipstjóri á [[Skaftfellingur|Skaftfellingi]] á árunum 1955-57.
Edvin var formaður á mótorbátnum [[Álsey (bátur)|Álsey]]. Hann var skipstjóri á [[Skaftfellingur|Skaftfellingi]] á árunum 1955-57.

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2006 kl. 14:10

Edvin Jóelsson fæddist 2. júní 1922 og lést 25. mars 1971. Hann bjó á Urðavegi 17 og Hásteinsvegi 6, Kiðjabergi.

Edvin var formaður á mótorbátnum Álsey. Hann var skipstjóri á Skaftfellingi á árunum 1955-57.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Edvin:

Jóels sonur Áls- með ey
Edvins gegnir heiti,
dregur í hið forna fley
fisk úr djúpa reiti.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.