„Árni Finnbogason (Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Árni Finnbogason fæddist í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893 og lést 22. júní 1992. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir]]. Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá [[Brekkuhús]]i. Hófu þau búskap í [[Bræðraborg]] og eignuðust níu börn. Guðbjörg Aðalheiður lést árið 1958. Síðari kona Árna var Erla Kristjánsdóttir.  
Árni Finnbogason fæddist í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893 og lést 22. júní 1992. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]]. Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá [[Brekkuhús]]i. Hófu þau búskap í [[Bræðraborg]] og eignuðust níu börn. Guðbjörg Aðalheiður lést árið 1958. Síðari kona Árna var Erla Kristjánsdóttir.  


Árni byrjaði ungur sjómennsku á [[Neptúnus I|Neptúnusi I]]. Árið 1916 hóf hann formennsku á [[Happasæll|Happasæl]] og ári síðar tók hann við [[Silla|Sillu]] og svo [[Helga|Helgu]] til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.
Árni byrjaði ungur sjómennsku á [[Neptúnus I|Neptúnusi I]]. Árið 1916 hóf hann formennsku á [[Happasæll|Happasæl]] og ári síðar tók hann við [[Silla|Sillu]] og svo [[Helga|Helgu]] til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2006 kl. 14:51

Árni Finnbogason fæddist í Norðurgarði í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893 og lést 22. júní 1992. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Rósa Eyjólfsdóttir. Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá Brekkuhúsi. Hófu þau búskap í Bræðraborg og eignuðust níu börn. Guðbjörg Aðalheiður lést árið 1958. Síðari kona Árna var Erla Kristjánsdóttir.

Árni byrjaði ungur sjómennsku á Neptúnusi I. Árið 1916 hóf hann formennsku á Happasæl og ári síðar tók hann við Sillu og svo Helgu til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.

Árni var góður bjargveiðimaður og stundaði bjargsig og fuglaveiði í tugi ára.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Árna:

Ekki hræðir Árna á Vin
ölduslark á miðum,
löngum vosi og veðradyn
vanan á ystu sviðum.

Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1965.