„Sigurður Gunnarsson (Hólmi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Sigurður Gunnarsson færð á Sigurður Gunnarsson (Hólmi))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Sigurður Gunnarsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sigurður Gunnarsson'''“''
----
Sigurður Gunnarsson, [[Hólmur|Hólmi]], fæddist 18. september 1888. Til Vestmannaeyja fluttist hann árið 1908. Fyrstu árin vann hann við málarastörf því hann var málari að iðn. Árið 1915 lét Sigurður smíða 5 tonna bát sem [[Huginn]] hét og átti hann að vera dráttarbátur inn og út höfnina, því bæði millilandaskip og strandferðaskip lögðust þá á ytrihöfn. Sigurður var einnig tré- og járnsmiður. Sigurður drukknaði í Vestmannaeyjahöfn 16. janúar 1917.
Sigurður Gunnarsson, [[Hólmur|Hólmi]], fæddist 18. september 1888. Til Vestmannaeyja fluttist hann árið 1908. Fyrstu árin vann hann við málarastörf því hann var málari að iðn. Árið 1915 lét Sigurður smíða 5 tonna bát sem [[Huginn]] hét og átti hann að vera dráttarbátur inn og út höfnina, því bæði millilandaskip og strandferðaskip lögðust þá á ytrihöfn. Sigurður var einnig tré- og járnsmiður. Sigurður drukknaði í Vestmannaeyjahöfn 16. janúar 1917.



Útgáfa síðunnar 24. júlí 2006 kl. 10:22

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Gunnarsson


Sigurður Gunnarsson, Hólmi, fæddist 18. september 1888. Til Vestmannaeyja fluttist hann árið 1908. Fyrstu árin vann hann við málarastörf því hann var málari að iðn. Árið 1915 lét Sigurður smíða 5 tonna bát sem Huginn hét og átti hann að vera dráttarbátur inn og út höfnina, því bæði millilandaskip og strandferðaskip lögðust þá á ytrihöfn. Sigurður var einnig tré- og járnsmiður. Sigurður drukknaði í Vestmannaeyjahöfn 16. janúar 1917.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.