„Dag- og skammtímavistun“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* http://www.vestmannaeyjar.is}}
* http://www.vestmannaeyjar.is}}
[[Flokkur:Stofnanir]]

Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2006 kl. 10:23

Dagvistunin Búhamri 17 er ætluð grunnskólabörnum með fötlun. Börnin dvelja í dagvistinni eftir að skóla lýkur. Í dagvistinni fer fram hreyfiþjálfun, þjálfun í athöfnum dagslegs líf og þjálfun í félagsfærni.

Skammtímavistuninni er ætlað að veita börnum og ungmennum með fötlun sem búa í foreldrahúsum reglubundna skammtímavistun. Skammtímavistun er til hvíldar, tilbreytingar og til að létta álagi af fjölskyldu hins fatlaða og gera hinum fatlaða kleift að dvelja sem lengst heima. Skammtímavistun er eina viku í mánuði, en þá er opið allan sólarhringinn. Skammtímavistun er veitt 1 - 7 sólarhringa í mánuði.

Forstöðumaður vistunarinnar er Jóhanna Hauksdóttir þroskaþjálfi.


Heimildir