„Byggðarholt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Skv. Antoníusi Þ. Svavarssyni)
 
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Byggðarholt''' stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 9b og var byggt árið 1907.
Húsið '''Byggðarholt''' stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 9b og var byggt árið 1907.


[[Antoníus Baldvinsson]] og [[Ólöf Jónsdóttir]] byggðu húsið og bjuggu þar til ársins 1956. Síðar [[Antoníus Svavarsson]] og svo [[Halldór Jónsson]].
[[Antoníus Baldvinsson]] og [[Ólöf Jónsdóttir]] byggðu húsið og bjuggu þar ásamt fimm börnum sínum.
 
Antoníus lést árið 1938 en Ólöf bjó þar áfram til ársins 1956 ásamt syni sínum Guðjóni Svavari Antoníussyni og konu hans Kristínu Halldórsdóttur og sjö börnum þeirra.
 
[[Halldór Jónsson]]. keypti húsið 1956.


Húsið fór undir hraun árið 1973.
Húsið fór undir hraun árið 1973.

Núverandi breyting frá og með 18. nóvember 2019 kl. 08:23

Húsið Byggðarholt stóð við Kirkjuveg 9b og var byggt árið 1907.

Antoníus Baldvinsson og Ólöf Jónsdóttir byggðu húsið og bjuggu þar ásamt fimm börnum sínum.

Antoníus lést árið 1938 en Ólöf bjó þar áfram til ársins 1956 ásamt syni sínum Guðjóni Svavari Antoníussyni og konu hans Kristínu Halldórsdóttur og sjö börnum þeirra.

Halldór Jónsson. keypti húsið 1956.

Húsið fór undir hraun árið 1973.


Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.