„Hörður Jónsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hörður Jónsson var fæddur í Reykjavík 7 júní árið 1937. Hörður var kvæntur Sjöfn Guðjónsdóttur sem er látin, og eignuðust þau fjögur börn.  
Hörður Snævar Jónsson var fæddur í Reykjavík 7. júní árið 1937. Hann lést 13. október 2001. Foreldrar Harðar voru Elínborg Guðjónsdóttir sem var búsett í Svíþjóð frá 1939 og Jón Björnsson, fv. loftskeytamaður frá Akureyri. Hörður kvæntist [[Sjöfn Guðjónsdóttir|Sjöfn Guðjónsdóttur]] árið 1959. Hún lést 1993. Börn þeirra eru [[Hrönn Harðardóttir|Hrönn]], [[Alda Harðardóttir|Alda]], [[Eyþór Harðarson|Eyþór]] og [[Katrín Harðardóttir|Katrín]]. Síðari kona Harðar var [[Bára Jóney Guðmundsdóttir]] en hún á fjögur börn frá fyrra hjónabandi.


Árið 1962 hóf Hörður formennsku á [[Gylfi|Gylfa]] og síðan á [[Gulltoppur|Gulltoppi]]. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en  réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey,  Hellisey og Bjarnarey.  
Árið 1962 hóf Hörður formennsku á [[Gylfi|Gylfa]] og síðan á [[Gulltoppur|Gulltoppi]]. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en  réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey,  Hellisey og Bjarnarey.  


Hörður varð [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja tvisvar.
Hörður varð [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja tvisvar.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2006 kl. 10:34

Hörður Snævar Jónsson var fæddur í Reykjavík 7. júní árið 1937. Hann lést 13. október 2001. Foreldrar Harðar voru Elínborg Guðjónsdóttir sem var búsett í Svíþjóð frá 1939 og Jón Björnsson, fv. loftskeytamaður frá Akureyri. Hörður kvæntist Sjöfn Guðjónsdóttur árið 1959. Hún lést 1993. Börn þeirra eru Hrönn, Alda, Eyþór og Katrín. Síðari kona Harðar var Bára Jóney Guðmundsdóttir en hún á fjögur börn frá fyrra hjónabandi.

Árið 1962 hóf Hörður formennsku á Gylfa og síðan á Gulltoppi. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey, Hellisey og Bjarnarey.

Hörður varð aflakóngur Vestmannaeyja tvisvar.



Heimildir