„Hörður Jónsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
(Smáleiðr.) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Hörður Jónsson | Hörður Jónsson var fæddur í Reykjavík 7 júní árið 1937. Hörður var kvæntur Sjöfn Guðjónsdóttur sem er látin, og eignuðust þau fjögur börn. | ||
Árið 1962 hóf Hörður formennsku á [[Gylfi|Gylfa]] og síðan á [[Gulltoppur|Gulltoppi]]. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey, Hellisey og Bjarnarey. | Árið 1962 hóf Hörður formennsku á [[Gylfi|Gylfa]] og síðan á [[Gulltoppur|Gulltoppi]]. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey, Hellisey og Bjarnarey. |
Útgáfa síðunnar 13. júlí 2006 kl. 10:00
Hörður Jónsson var fæddur í Reykjavík 7 júní árið 1937. Hörður var kvæntur Sjöfn Guðjónsdóttur sem er látin, og eignuðust þau fjögur börn.
Árið 1962 hóf Hörður formennsku á Gylfa og síðan á Gulltoppi. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey, Hellisey og Bjarnarey.
Hörður varð aflakóngur Vestmannaeyja tvisvar.
Heimildir
- Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol