„Stefán Guðlaugsson (Gerði)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Stefán Guðlaugsson, [[Gerði]], | Stefán Guðlaugsson, [[Gerði]], fæddist 6. desember 1888 í Gerði í Vestmannaeyjum og lést 13. febrúar 1965. Foreldrar hans voru [[Guðlaugur Jónsson]] og [[Margrét Eyjólfsdóttir]]. | ||
Sinn fyrsta fisk, maríufiskinn, veiddi hann 11 ára. Ekki var fiskurinn stór og gaf hann [[Eyflalía Nikulásdóttir|Eyflalíu Nikulásdóttur]] í [[Móhús|Móhúsum]]. Hún þakkaði kærlega og bað honum Guðs blessunar og að hann yrði mikill fiskimaður. | Sinn fyrsta fisk, maríufiskinn, veiddi hann 11 ára. Ekki var fiskurinn stór og gaf hann [[Eyflalía Nikulásdóttir|Eyflalíu Nikulásdóttur]] í [[Móhús|Móhúsum]]. Hún þakkaði kærlega og bað honum Guðs blessunar og að hann yrði mikill fiskimaður. |
Útgáfa síðunnar 13. júlí 2006 kl. 09:07
Stefán Guðlaugsson, Gerði, fæddist 6. desember 1888 í Gerði í Vestmannaeyjum og lést 13. febrúar 1965. Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson og Margrét Eyjólfsdóttir.
Sinn fyrsta fisk, maríufiskinn, veiddi hann 11 ára. Ekki var fiskurinn stór og gaf hann Eyflalíu Nikulásdóttur í Móhúsum. Hún þakkaði kærlega og bað honum Guðs blessunar og að hann yrði mikill fiskimaður.
Stefán byrjaði sem sagt ungur sjómennsku og byrjar hann sína formennsku á Halkion árið 1919, en Stefán kaupir síðar Halkion II og Halkion III. Hann var einnig formaður á Bjarma til ársins 1956 en þá hafði hann verið formaður í 47 vertíðir.
Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Stefán:
- Á Halkion Stefán sækir sjá,
- síst mun hryggðarefni
- garpinum reyndar Gerði frá
- þótt gutli Rán við stefnu.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.