„Sigurður Sigurðsson (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Sigurður Sigurðsson færð á Sigurður Sigurðsson (sýslumaður))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Sigurður Sigurðsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sigurður Sigurðsson'''“''
----
'''Sigurður Sigurðsson''' var sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst árið 1758 til ársins 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar hans voru séra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir frá Flatey.  
'''Sigurður Sigurðsson''' var sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst árið 1758 til ársins 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar hans voru séra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir frá Flatey.  


Lína 7: Lína 10:
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2006 kl. 14:56

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Sigurðsson


Sigurður Sigurðsson var sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst árið 1758 til ársins 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar hans voru séra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir frá Flatey.

Sigurður fór í Skálholtsskóla árið 1744 og lauk þaðan stúdentsprófi árið 1749. Hann tók lögfræðipróf frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1758. Kona hans var Ásta Sigurðardóttir og áttu þau þrjú börn.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.