„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Vélstjórnarbraut FÍV 2002-2003“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''GÍSLI EIRÍKSSON'''</center><br>
<center>'''GÍSLI EIRÍKSSON'''</center><br>


<big><big><center>'''Starf vélstjórnarbrautar FIV skólaárið 2002-2003'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Starf vélstjórnarbrautar FIV skólaárið 2002-2003'''</center><br>
   
   
[[Mynd:Gísli Sig. Eiríksson.png|250px|thumb|Gísli Eiríksson]] Kennsla hófst við vélstjórnarbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum samkvæmt stundarskrá þann 26. ágúst síðastliðinn. A haustönn var að vanda boðið upp á vélavarðarnám auk náms til II. stigs. Vélavarðarnámi er hægt að ljúka á einni önn en II. stigs nám tekur þrjár annir. Kennt er eftir áfangakerfi þannig að hver nemandi hefur í flestum tilfellum möguleika á að stjórna eigin námshraða.<br>
[[Mynd:Gísli Sig. Eiríksson.png|250px|thumb|Gísli Eiríksson]] Kennsla hófst við vélstjórnarbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum samkvæmt stundarskrá þann 26. ágúst síðastliðinn. A haustönn var að vanda boðið upp á vélavarðarnám auk náms til II. stigs. Vélavarðarnámi er hægt að ljúka á einni önn en II. stigs nám tekur þrjár annir. Kennt er eftir áfangakerfi þannig að hver nemandi hefur í flestum tilfellum möguleika á að stjórna eigin námshraða.<br>
22 nemendur voru skráðir til náms, 13 á vélavarðarbraut, flestir ungir og metnaðarfullir og 9 við II. stig.<br> Annarlok og útskrift voru síðan þann 21. desember. Sex luku námi til vélavarðar og einn útskrifaðist af II. stigi. Vorönn hófst svo þann 6. jan.og hófu ellefu nemendur nám á II. stigi auk eins nema í stálsmíði sem tekur vélfræðiáfanga. Kennarar í faggreinum við Vélstjórnarbrautina voru þeir sömu og síðastliðið skólaár, þeir Karl G. Marteinsson og Gísli Sig. Eiríksson auk þess sem Jón Árni Olafsson kenndi rafeindatækni.<br>
22 nemendur voru skráðir til náms, 13 á vélavarðarbraut, flestir ungir og metnaðarfullir og 9 við II. stig.<br> Annarlok og útskrift voru síðan þann 21. desember. Sex luku námi til vélavarðar og einn útskrifaðist af II. stigi. Vorönn hófst svo þann 6. jan.og hófu ellefu nemendur nám á II. stigi auk eins nema í stálsmíði sem tekur vélfræðiáfanga. Kennarar í faggreinum við Vélstjórnarbrautina voru þeir sömu og síðastliðið skólaár, þeir [[Karl G. Marteinsson]] og Gísli Sig. Eiríksson auk þess sem [[Jón Árni Ólafsson]] kenndi rafeindatækni.<br>
Í okt. síðastliðnum komu saman faggreinakennarar úr öllum skólum sem bjóða upp á nám til I. og II. stigs vélstjórnar. Tilgangurinn var að skiptast á upplýsingum um kennsluhætti og efnisval í þessum greinum og reyna að samræma sem mest fag-greinanám til vélstjórnar þannig að nemendur úr þessum áföngum hefðu allir svipaða kunnáttu að þeim loknum og þá sérstaklega með tilliti til þess að nemendur flyttust á milli skóla, eða færu í áframhaldandi nám. Einnig komu þar fram áshugaverðar tillögur um breytingar á kennsluaðferðum í vélstjórn.<br>
Í okt. síðastliðnum komu saman faggreinakennarar úr öllum skólum sem bjóða upp á nám til I. og II. stigs vélstjórnar. Tilgangurinn var að skiptast á upplýsingum um kennsluhætti og efnisval í þessum greinum og reyna að samræma sem mest faggreinanám til vélstjórnar þannig að nemendur úr þessum áföngum hefðu allir svipaða kunnáttu að þeim loknum og þá sérstaklega með tilliti til þess að nemendur flyttust á milli skóla, eða færu í áframhaldandi nám. Einnig komu þar fram áhugaverðar tillögur um breytingar á kennsluaðferðum í vélstjórn.<br>
Á skólaárinu var farið um borð í togskipið Stíganda Ve. þar sem skoðaðar voru vélar, rafmagnstafla og ýmis kerfi og vélbúnaður. Nemendur unnu síðan skýrslur um þessa ferð.<br>
Á skólaárinu var farið um borð í togskipið Stíganda Ve. þar sem skoðaðar voru vélar, rafmagnstafla og ýmis kerfi og vélbúnaður. Nemendur unnu síðan skýrslur um þessa ferð.<br>
Að þessu sinni fóru vélavarðarnemar ekki í Slysavarnaskóla sjómanna eins og undanfarin ár þar sem þeir slysavarnamenn sáu sér ekki fært að koma til Eyja. Vonandi að það sé ekki stefnan að kennsla í slysavarnaskólanum verði eingöngu í Reykjavík.<br>
Að þessu sinni fóru vélavarðarnemar ekki í Slysavarnaskóla sjómanna eins og undanfarin ár þar sem þeir slysavarnamenn sáu sér ekki fært að koma til Eyja. Vonandi að það sé ekki stefnan að kennsla í slysavarnaskólanum verði eingöngu í Reykjavík.<br>
Spurst hefur verið fyrir um það hvort ekki sé hægt að halda við skólann „hraðferð" þar sem hægt væri að ljúka II. stigi á tveimur önnum í stað þriggja. Ættu þeir, sem hafa áhuga, að hafa samband við skólann.<br>
Spurst hefur verið fyrir um það hvort ekki sé hægt að halda við skólann „hraðferð“ þar sem hægt væri að ljúka II. stigi á tveimur önnum í stað þriggja. Ættu þeir, sem hafa áhuga, að hafa samband við skólann.<br>
Skólanum bárust nýlega þrjár höfðinglegar gjafir, annars vegar frá Samherja h/f á Akureyri sem gaf Westfalia skilvindu sem á eftir að nýtast vel við kennslu, og hins vegar eins og svo oft áður, gáfu tveir af helstu velgjörðaraðilum vélstjórnarbrautarinnar, þ.e. Minningarsjóður Áslaugar og Guðmundar í Miðbæ og Vélstjórafélagið, í sameiningu skjávarpa og ferðatölvu til notkunar við kennslu. En eins og flestir vita fer stór hluti af vélstjórn fram með ýmiss konar tölvubúnaði bæði til sjós og lands.<br>
Skólanum bárust nýlega þrjár höfðinglegar gjafir, annars vegar frá Samherja h/f á Akureyri sem gaf Westfalia skilvindu sem á eftir að nýtast vel við kennslu, og hins vegar eins og svo oft áður, gáfu tveir af helstu velgjörðaraðilum vélstjórnarbrautarinnar, þ.e. Minningarsjóður Áslaugar og Guðmundar í Miðbæ og Vélstjórafélagið, í sameiningu skjávarpa og ferðatölvu til notkunar við kennslu. En eins og flestir vita fer stór hluti af vélstjórn fram með ýmiss konar tölvubúnaði bæði til sjós og lands.<br>
Hafi þessir aðilar kærar þakkir fyrir stórkostlegar gjafir sem og þann skilning og velvilja sem þeir sýna skólastarfinu.<br>
Hafi þessir aðilar kærar þakkir fyrir stórkostlegar gjafir sem og þann skilning og velvilja sem þeir sýna skólastarfinu.<br>
Svona í lokin er rétt að hvetja ungt fólk bæði stráka og stúlkur sem og þá sem eldri eru til að skoða vélstjórnarnámið og þá víðtæku möguleika sem það gefur til framtíðarstarfa, áframhaldandi náms sem og aukinna tekjumöguleika.<br>
Svona í lokin er rétt að hvetja ungt fólk bæði stráka og stúlkur sem og þá sem eldri eru til að skoða vélstjórnarnámið og þá víðtæku möguleika sem það gefur til framtíðarstarfa, áframhaldandi náms sem og aukinna tekjumöguleika.<br>
Við í Framhaldsskólanum óskum sjómönnum til hamingju með daginn og farsællar tíðar.<br>
Við í Framhaldsskólanum óskum sjómönnum til hamingju með daginn og farsællar tíðar.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Gísli Sig. Eiríksson'''
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Gísli Sig. Eiríksson]]'''


<div style="text-align: left; direction: ltr; margin-right: 1em;">{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
<div style="text-align: left; direction: ltr; margin-right: 1em;">{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2019 kl. 13:27

GÍSLI EIRÍKSSON


Starf vélstjórnarbrautar FIV skólaárið 2002-2003


Gísli Eiríksson

Kennsla hófst við vélstjórnarbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum samkvæmt stundarskrá þann 26. ágúst síðastliðinn. A haustönn var að vanda boðið upp á vélavarðarnám auk náms til II. stigs. Vélavarðarnámi er hægt að ljúka á einni önn en II. stigs nám tekur þrjár annir. Kennt er eftir áfangakerfi þannig að hver nemandi hefur í flestum tilfellum möguleika á að stjórna eigin námshraða.

22 nemendur voru skráðir til náms, 13 á vélavarðarbraut, flestir ungir og metnaðarfullir og 9 við II. stig.
Annarlok og útskrift voru síðan þann 21. desember. Sex luku námi til vélavarðar og einn útskrifaðist af II. stigi. Vorönn hófst svo þann 6. jan.og hófu ellefu nemendur nám á II. stigi auk eins nema í stálsmíði sem tekur vélfræðiáfanga. Kennarar í faggreinum við Vélstjórnarbrautina voru þeir sömu og síðastliðið skólaár, þeir Karl G. Marteinsson og Gísli Sig. Eiríksson auk þess sem Jón Árni Ólafsson kenndi rafeindatækni.
Í okt. síðastliðnum komu saman faggreinakennarar úr öllum skólum sem bjóða upp á nám til I. og II. stigs vélstjórnar. Tilgangurinn var að skiptast á upplýsingum um kennsluhætti og efnisval í þessum greinum og reyna að samræma sem mest faggreinanám til vélstjórnar þannig að nemendur úr þessum áföngum hefðu allir svipaða kunnáttu að þeim loknum og þá sérstaklega með tilliti til þess að nemendur flyttust á milli skóla, eða færu í áframhaldandi nám. Einnig komu þar fram áhugaverðar tillögur um breytingar á kennsluaðferðum í vélstjórn.
Á skólaárinu var farið um borð í togskipið Stíganda Ve. þar sem skoðaðar voru vélar, rafmagnstafla og ýmis kerfi og vélbúnaður. Nemendur unnu síðan skýrslur um þessa ferð.
Að þessu sinni fóru vélavarðarnemar ekki í Slysavarnaskóla sjómanna eins og undanfarin ár þar sem þeir slysavarnamenn sáu sér ekki fært að koma til Eyja. Vonandi að það sé ekki stefnan að kennsla í slysavarnaskólanum verði eingöngu í Reykjavík.
Spurst hefur verið fyrir um það hvort ekki sé hægt að halda við skólann „hraðferð“ þar sem hægt væri að ljúka II. stigi á tveimur önnum í stað þriggja. Ættu þeir, sem hafa áhuga, að hafa samband við skólann.
Skólanum bárust nýlega þrjár höfðinglegar gjafir, annars vegar frá Samherja h/f á Akureyri sem gaf Westfalia skilvindu sem á eftir að nýtast vel við kennslu, og hins vegar eins og svo oft áður, gáfu tveir af helstu velgjörðaraðilum vélstjórnarbrautarinnar, þ.e. Minningarsjóður Áslaugar og Guðmundar í Miðbæ og Vélstjórafélagið, í sameiningu skjávarpa og ferðatölvu til notkunar við kennslu. En eins og flestir vita fer stór hluti af vélstjórn fram með ýmiss konar tölvubúnaði bæði til sjós og lands.
Hafi þessir aðilar kærar þakkir fyrir stórkostlegar gjafir sem og þann skilning og velvilja sem þeir sýna skólastarfinu.
Svona í lokin er rétt að hvetja ungt fólk bæði stráka og stúlkur sem og þá sem eldri eru til að skoða vélstjórnarnámið og þá víðtæku möguleika sem það gefur til framtíðarstarfa, áframhaldandi náms sem og aukinna tekjumöguleika.
Við í Framhaldsskólanum óskum sjómönnum til hamingju með daginn og farsællar tíðar.

Gísli Sig. Eiríksson