„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Jú, við þökkum þér, Ási i Bæ“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ'''<br>
<big><big><center>'''Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 22.39.38.png|300px|thumb|Ljósmynd: Árni Johnsen]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 22.39.38.png|300px|thumb|Ljósmynd: Árni Johnsen]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 22.39.46.png|300px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 22.39.46.png|300px|thumb]]

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2019 kl. 13:08

Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ


Ljósmynd: Árni Johnsen

Hann reri á kænum, á kolgráum sænum.
Keipaði færum að fiskununum vænum.
Stundum var lítið, en oftar mjög mikið.
Hver var hann þessi sem studdist við prikið?

Jú, það var hann Ási,
það var hann Ási,
það var hann Ási í Bæ.


En hver annars var hann, og hvort mun hann lifa?
Kann einhver að spyrja, ég segi og skrifa.
Á meðan að sæfarar sigla enn strikið

munu þeir þekkj'ann sem studdist við prikið.
Því það var hann Ási,
það var hann Ási,
það var hann Ási í Bæ.


Og þeir sem að skemmta sér, syngja og tralla,
sækja í söngva og ljóð svona „kalla“,

En þeir munu varla skilja hve mikið.
erfitt oft reyndist að styðjast við prikið.
Við þökkum þér Ási,
þökkum þér Ási,
þökkum þér Ási í Bæ.

Kveðja frá Páli Sigurðarsyni.