„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/Ótrúlegur árangur“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: == '''Ótrúlegur árangur''' == Árangur af íþróttaiðkun er ekki einhlítur, fleira gott leiðir hún af sér en titla. En í þessari samantekt er eingöngu horft á titla féla...) |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
== '''Ótrúlegur árangur''' == | == '''Ótrúlegur árangur''' == | ||
''''' | ==== Á'''rangur af íþróttaiðkun er ekki einhlítur, fleira gott leiðir hún af sér en titla. En í þessari samantekt er eingöngu horft á titla félagsins frá því það var stofnað í lok ársins 1996. Á ýmsu hefur gengið á tímabilinu. Sigrar hafa unnist, en líka hafa sum árin valdið vonbrigðum eins og gengur. En óneitanlega hefur árangur félagsins verið glæsilegur. Alls hefur félagið hlotið 87 meistaratitla í handbolta og fótbolta, þar af 7 meistaratitla í efstu deildum þessara íþróttagreina. Að 4300 manna samfélag eins og Vestmannaeyjar geti státað af þeim árangri sem náðst hefur í handbolta og knattspyrnu, er sennilega einstakt. Og að eiga lið í öllum efstu deildum þessara íþróttagreina getur ekkert annað sveitarfélag státað af nema Reykjavík.''' ==== | ||
'''1997''' '''Titill ''Þjálfari''''' | |||
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Íslandsmeistari Bjarni Jóhannsson | Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Íslandsmeistari Bjarni Jóhannsson | ||
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu | Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Deildarbikarmeistari Bjarni Jóhannsson | ||
5. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari | 5. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari Erna Þorleifsd./Stefanía | ||
'''1998''' | '''1998''' |
Útgáfa síðunnar 21. júlí 2019 kl. 14:14
Ótrúlegur árangur
Árangur af íþróttaiðkun er ekki einhlítur, fleira gott leiðir hún af sér en titla. En í þessari samantekt er eingöngu horft á titla félagsins frá því það var stofnað í lok ársins 1996. Á ýmsu hefur gengið á tímabilinu. Sigrar hafa unnist, en líka hafa sum árin valdið vonbrigðum eins og gengur. En óneitanlega hefur árangur félagsins verið glæsilegur. Alls hefur félagið hlotið 87 meistaratitla í handbolta og fótbolta, þar af 7 meistaratitla í efstu deildum þessara íþróttagreina. Að 4300 manna samfélag eins og Vestmannaeyjar geti státað af þeim árangri sem náðst hefur í handbolta og knattspyrnu, er sennilega einstakt. Og að eiga lið í öllum efstu deildum þessara íþróttagreina getur ekkert annað sveitarfélag státað af nema Reykjavík.
1997 Titill Þjálfari
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Íslandsmeistari Bjarni Jóhannsson
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Deildarbikarmeistari Bjarni Jóhannsson
5. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari Erna Þorleifsd./Stefanía
1998
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Íslandsmeistari Bjarni Jóhannsson
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Bikarmeistari Bjarni Jóhannsson
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Meistarar meistaranna Bjarni Jóhannson
2. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari Heimir Hallgrímsson
4. flokkur B kvenna Íslandsmeistari Íris Sæmundsdóttir
1999
4. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari Íris Sæmundsdóttir
4. flokkur kvenna í innnahússknattsp. Íslandsmeistari
6. flokkur karla í knattspyrnu Shellmótsmeistari A-liða Jón Ólafur Daníelsson
4. flokkur karla í handbolta Bikarmeistari Sigurður Bragason/Akba
2000
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Íslandsmeistari Sigbjörn Óskarsson
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Meistarar meistaranna Sigbjörn Óskarsson
6. flokkur B kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari
2. flokkur kvenna í knattspyrnu Bikarmeistari
3. flokkur kvenna í innanhússknattsp. Íslandsmeistari
5. flokkur kvenna í handbolta Íslandsmeistari Stefanía Guðjónsdóttir
2001
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Bikarmeistari Sigbjörn Óskarsson
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Meistarar meistaranna Erlingur Richardsson
3. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari
2. flokkur kvenna í innanhússknattsp. Íslandsmeistari Sindri Grétarsson
4. flokkur kvenna í handbolta Deildarmeistari Michael Akbasev
2002
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Bikarmeistari Erlingur Richardsson
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Meistarar meistaranna Unnur Sigmarsdóttir
2003
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Íslandsmeistarar Unnur Sigmarsdóttir
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Deildarmeistarar Unnur Sigmarsdóttir
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Meistarar meistaranna Aðalsteinn Eyjólfsson
4. flokkur kvenna í innanhússknattsp. Íslandsmeistarar
2004
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Íslandsmeistarar Aðalsteinn Eyjólfsson
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Bikarmeistarar Aðalsteinn Eyjólfsson
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Deildarmeistarar Aðalsteinn Eyjólfsson
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Meistarar meistaranna Aðalsteinn Eyjólfsson
Meistaraflokkur karla í handbolta Íslandsmeistarar í 1. deild Erlingur Richardsson
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu Bikarmeistari Heimir Hallgrímsson
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu Deildarbikarmeistari Heimir Hallgrímsson
5. flokkur C kvenna í handbolta Íslandsmeistari
5. flokkur C kvenna í handbolta Deildarmeistari
4. flokkur B kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari
2005
3. flokkur kvenna í handbolta Íslandsmeistari í 2. deild
5. flokkur A kvenna í handbolta Íslandsmeistari
5. flokkur A kvenna í handbolta Deildarmeistari
5. flokkur B kvenna í handbolta Deildarmeistari
2006
Meistaraflokkur kvenna í handbolta Íslandsmeistari Alfreð Örn Finnsson
6. flokkur A karla í knattspyrnu Íslandsmeistari Heimir/Íris Sæmundsd.
6. flokkur karla í knattspyrnu Shellmótsmeistari Heimir/Íris Sæmundsd.
2007
4. flokkur A kvenna í handbolta Íslandsmeistari Unnur Sigmarsdóttir
4. flokkur B kvenna í handbolta Íslandsmeistari Unnur Sigmarsdóttir
3. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari 7 m/lið
3. flokkur kvenna í knattspyrnu Pæjumótsmeistari B-liða
3. flokkur kvenna í knattspyrnu Símamótsmeistari B-liða
2008
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Íslandsmeistari í 1. deild Heimir Hallgrímsson
6. flokkur C kvenna í handbolta Íslandsmeistari
2. flokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari Jón Ólafur Daníelsson
2009
6. flokkur C karla í handbolta Deildarbikarmeistari
2010
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari innanhúss Jón Ólafur Daníelsson
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari í 1. deild Jón Ólafur Daníelsson
2012
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Íslandsmeistari innanhúss Magnús Gylfason
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari innanhúss Jón Ólafur Daníelsson
2. flokkur karla í handbolta Deildarmeistari í 2. deild
2013
Meistaraflokkur karla í handbolta Íslandsmeistari í 1. deild Arnar Pétursson/Eringur
4. flokkur yngri karla í handbolta Íslandsmeistari Jakob Lárusson
5. flokkur eldri kvenna í handbolta Íslandsmeistari
2014
Meistaraflokkur karla í handbolta Íslandsmeistari Arnar Pétursson/Gunnar
4. flokkur eldri karlar í handbolta Bikarmeistari Stefán Árnason
4. flokkur yngri kvenna í handbolta Íslandsmeistari Unnur Sigmarsdóttir
6. flokkur eldri kvenna í handbolta Íslandsmeistari Elísa Sigurðardóttir
4. flokkur yngri kvenna í handbolta Bikarmeistari Unnur/Jón G.Viggósson
6. flokkur A kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari
5. flokkur kvenna í knattspyrnu Símamótsmeistari A-liða Sigríður Ása Friðriksd.
2015
Meistaraflokkur karla í handbolta Bikarmeistari Gunnar Magnúss/Sig.B.
Meistaraflokkur karla í handbolta Meistarar meistaranna Sigurður Bragas/Gunnar
3. flokkur kvenna í handbolta Bikarmeistari Jón Gunnl. Viggósson
3. flokkur kvenna í handbolta Deildarmeistari í 1.deild Jón Gunnl. Viggósson
5. flokkur yngri kvenna í handbolta Íslandsmeistari Hilmar Ágúst Björnsson
5. flokkur B kvenna í knattspyrnu Íslandsmeistari Sigríður Ása Friðriksd.
2016
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Fótbolti.net meistari Bjarni Jóhannsson
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu Lengjubikarmeistari Ian Jeffs
3. flokkur karla í handbolta Íslandsmeistari Svavar Vignisson
3. flokkur karla í handbolta Deildarmeistari í 1. deild Svavar Vignisson
3. flokkur karla í handbolta Íslandsmeistari b-liða Svavar Vignisson
3. flokkur karla í handbolta Deildarmeistari í 3. deild Svavar Vignisson
3. flokkur kvenna í handbolta Deildarmeistari í 2. deild Hrafnhildur Ósk Skúlad.
4. flokkur eldri karla í handbolta Íslandsmeistari B-úrslit Hilmar Ágúst Björnsson
4. flokkur yngri kvenna í handbolta Deildarmeistari í 2. deild Björn Elíasson
5. flokkur eldri kvenna í handbolta Íslandsmeistari Hilmar Ágúst Björnsson
6. flokkur yngri kvenna í handbolta Íslandsmeistari Bergvin Haraldsson
(Samantekt: Gísli Valtýsson)