„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Erlingur VE 295“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 300px|thumb|Atli Einarsson 500px|center|thumb|Erlingur VE 295 Mynd:Screen Shot 2017-0...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.17.png|300px|thumb|Atli Einarsson]]
<big><big><center>Erlingur VE-295</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.17.png|300px|center|thumb|Atli Einarsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.27.png|500px|center|thumb|Erlingur VE 295]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.27.png|500px|center|thumb|Erlingur VE 295]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.43.png|300px|thumb|Stefán Friðriksson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.43.png|300px|center|thumb|Stefán Friðriksson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.59.png|300px|thumb|Gunnar Marel Tryggvason]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 10.42.59.png|300px|center|thumb|Gunnar Marel Tryggvason]]
 
<big><big>'''Bátslýsing'''</big></big><br>
 
Stýrishúsið, stássið fínt,<br>
Stebbi Friðriks prýðir.<br>
Þar er í miðin mikið rýnt<br>
og mæla-aflestrar tíðir.<br>
 
Vélarrúmið, vel hirt slot,<br>
varla er það galli.<br>
Hjá Gunnsa er ekki vísað í kot<br>
í kaffiþambi og spjalli.<br>
 
Lúkarinn er laus við prjál,<br>
leynist þar enginn raftur.<br>
Týnist þar niðri tvinni eða nál<br>
tafarlaust fyndist það aftur.<br>
 
Lýsing sú er ekkert bull<br>
að lestin sé nægtabrunnur,<br>
ekki alveg, en næstum full<br>
með átta humartunnur.<br>
 
l. ágúst 1982.<br>
'''Atli Einarsson stýrimaður.'''<br>
 
<big><big>'''Skýrsla um það er upp kom í veiðarfæri m/b Erlings á því herrans humarúthaldi annó 1982 og ekki taldist af ætt sjávardýra:'''</big></big><br>
''1. FATNAÐUR:'''<br>
Kvenpils, grænt, hálfsítt. Stígvél. Pollabuxur (á sex ára). Ullarvettlingur. Rafsuðuhanski (vinstri). Dökkur sparisokkur. Kvenskór með mokkasínusniði (hægri). Klofstígvél (hægri). Trefill. Prjónabolur. Karlmannsnærbrækur (orange-litar). Hár hæll af kvenskó (monika 5½-6½).<br>
'''II. HÚSBÚNAÐUR:'''<br>
Gardína. Gólfmotta. Veggfóður. Gólfteppi. Kaffikanna úr tini. Kaffibrúsi (Thermos 1.02 litres).<br>
'''III. VÉLARHLUTIR:'''<br>
Olíusíur. Bremsuborði.<br>
'''IV. ÍLÁT:'''<br>
Svört ferðataska. Bjórflöskur (tómar). Bjórflöskuform (Heineken Duty Free). 50 ltr. dúkalímsfata. Tröllasmokkur. Olíutunna. 9 stk. drykkjarmál úr plasti. Drykkjarkanna frá Eimskip. 700 lítra fiskikassi frá Eyjaberg. Enskur kexkassi (Victoria). Blá skólataska.<br>
'''V. FARARTÆKI:'''<br>
Hjólbarði. Rafgeymir. 6 volt (Pólar). Sæti á þríhjól. Reiðhjóladekk.<br>
'''VI. ÁHÖLD:'''<br>
Gúmslanga (2" 73 cm). Viskustykki. Ronson 2000 hárþurrka. Hnífaparaskúffa. Oddveifa (fáni) frá Caterpillar. Fangalína af togara. Hluti af veðurathugunarhnetti (United States Department of Commererce NOAA-National Weather Service Radiosonde ). Gillette Contour rakvél. Hárgreiða (bleik).<br>
'''VII. TIL ÍÞRÓTTA:'''<br>
Badmintonspaði. Kútur til sundkennslu.<br>
'''VIII. MANNVIRKI:'''<br>
Girðingarstaur.<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 18. júlí 2019 kl. 12:39

Erlingur VE-295


Atli Einarsson
Erlingur VE 295
Stefán Friðriksson
Gunnar Marel Tryggvason

Bátslýsing

Stýrishúsið, stássið fínt,
Stebbi Friðriks prýðir.
Þar er í miðin mikið rýnt
og mæla-aflestrar tíðir.

Vélarrúmið, vel hirt slot,
varla er það galli.
Hjá Gunnsa er ekki vísað í kot
í kaffiþambi og spjalli.

Lúkarinn er laus við prjál,
leynist þar enginn raftur.
Týnist þar niðri tvinni eða nál
tafarlaust fyndist það aftur.

Lýsing sú er ekkert bull
að lestin sé nægtabrunnur,
ekki alveg, en næstum full
með átta humartunnur.

l. ágúst 1982.
Atli Einarsson stýrimaður.

Skýrsla um það er upp kom í veiðarfæri m/b Erlings á því herrans humarúthaldi annó 1982 og ekki taldist af ætt sjávardýra:
1. FATNAÐUR:'
Kvenpils, grænt, hálfsítt. Stígvél. Pollabuxur (á sex ára). Ullarvettlingur. Rafsuðuhanski (vinstri). Dökkur sparisokkur. Kvenskór með mokkasínusniði (hægri). Klofstígvél (hægri). Trefill. Prjónabolur. Karlmannsnærbrækur (orange-litar). Hár hæll af kvenskó (monika 5½-6½).
II. HÚSBÚNAÐUR:
Gardína. Gólfmotta. Veggfóður. Gólfteppi. Kaffikanna úr tini. Kaffibrúsi (Thermos 1.02 litres).
III. VÉLARHLUTIR:
Olíusíur. Bremsuborði.
IV. ÍLÁT:
Svört ferðataska. Bjórflöskur (tómar). Bjórflöskuform (Heineken Duty Free). 50 ltr. dúkalímsfata. Tröllasmokkur. Olíutunna. 9 stk. drykkjarmál úr plasti. Drykkjarkanna frá Eimskip. 700 lítra fiskikassi frá Eyjaberg. Enskur kexkassi (Victoria). Blá skólataska.
V. FARARTÆKI:
Hjólbarði. Rafgeymir. 6 volt (Pólar). Sæti á þríhjól. Reiðhjóladekk.
VI. ÁHÖLD:
Gúmslanga (2" 73 cm). Viskustykki. Ronson 2000 hárþurrka. Hnífaparaskúffa. Oddveifa (fáni) frá Caterpillar. Fangalína af togara. Hluti af veðurathugunarhnetti (United States Department of Commererce NOAA-National Weather Service Radiosonde ). Gillette Contour rakvél. Hárgreiða (bleik).
VII. TIL ÍÞRÓTTA:
Badmintonspaði. Kútur til sundkennslu.
VIII. MANNVIRKI:
Girðingarstaur.