„Ljósmyndir Kristins Benediktssonar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
Mynd:Kr Ben 003.jpg
Mynd:Kr Ben 003.jpg
Mynd:Kr Ben 004.jpg
Mynd:Kr Ben 004.jpg
Mynd:Kr Ben 005.jpg
</gallery>
</gallery>

Útgáfa síðunnar 23. maí 2019 kl. 16:16

Hér má sjá hluta af ljósmyndum Kristins Benediktssonar sem teknar voru árið 1973 en þær varpa ljósi á ástand eyjunnar og björgunaraðgerðir.

Kristinn vann við ljósmyndun og blaðamennsku frá árunum 1966-2012. Hann hóf nám hjá Þóri Óskarssyni ljósmyndara í Reykjavík á árunum 1966-1970. Samhliða náminu starfaði hann hjá Morgunblaðinu undir handleiðslu Ólafs K. Magnússonar. Eftir nám hér heima var Kristinn fastráðinn ljósmyndari Morgunblaðsins til 1975 er hann fór til frekari náms í faginu í Bandaríkjunum.