„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Svipmyndir úr daglegu lífi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-12 at 10.41.10.png|300px|thumb|Um miðjan mars kom sovéski aðstoðafiskimálaráðherrann hingað í stutta heimsókn. Hér sýnir Guðmundur H. Garðarsson honum hluta af framleiðslunni.|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-12 at 10.41.10.png|300px|thumb|Um miðjan mars kom sovéski aðstoðafiskimálaráðherrann hingað í stutta heimsókn. Hér sýnir Guðmundur H. Garðarsson honum hluta af framleiðslunni.|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-12 at 10.41.30.png|300px|thumb|Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra sótti ráðstefnu sem haldin var hér á vegum Framkvæmdarstofnunar|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-12 at 10.41.30.png|300px|thumb|Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra sótti ráðstefnu sem haldin var hér á vegum Framkvæmdarstofnunar|miðja]]
{{Sjómannadagsblað Vestmananeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 20. maí 2019 kl. 15:13

Svipmyndir úr daglegu lífi og amstri síðasta árs

Við bregðum hér upp nokkrum svipmyndum af ýmsum atburðum og augnablikum sem Sigurgeir Jónassyni þóttu þess verð að festast á filmu.

Sjón sem ekki ber fyrir augu okkar á hverjum degi. Lystiskip fyrir Eiðinu.
Um miðjan mars kom sovéski aðstoðafiskimálaráðherrann hingað í stutta heimsókn. Hér sýnir Guðmundur H. Garðarsson honum hluta af framleiðslunni.
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra sótti ráðstefnu sem haldin var hér á vegum Framkvæmdarstofnunar