„Jón J. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Jón J. Bjarnason fæddist 27. desember 1875 og lést 7. apríl 1964. Hann var kvæntur [[Laufey Guðjónsdóttir|Laufeyju Guðjónsdóttur]] og áttu þau tvö börn, [[Sigurborg Jónsdóttir|Sigurborgu]] og [[Högni Jónsson|Högna]].
Jón J. Bjarnason fæddist 27. desember 1875 og lést 7. apríl 1964. Hann var kvæntur [[Laufey Guðjónsdóttir|Laufeyju Guðjónsdóttur]] og áttu þau tvö börn, [[Sigurborg Jónsdóttir|Sigurborgu]] og [[Högni Jónsson|Högna]].


Jón kom til Vestmannaeyja árið 1934 og reri þá á [[Faxi|Faxa]]. Árið 1936 fékk hann starf hjá [[Guðmundur Gunnarsson|Guðmundi Gunnarssyni]] seglasaumara en tók síðan við því verkstæði og rak það til dauðadags.
Jón fæddist að Tannanesi í Önundarfirði og á Vestfjörðunum var hann lengst framan af. Jón kom til Vestmannaeyja árið 1934 og reri þá á [[Faxi|Faxa]]. Hann gerði það gjarnan að sækja báta til útlanda og sigldi þeim heim. Síðasti báturinn sem hann sigldi heim var mb. Frigg. Hann lenti í óveðri á leiðinni og stóð hann við stýrið í þrjá sólarhringa samfleytt. Augnablik lagði hann sig en varð olíublautur vegna olíuleka. Ekki hafði hann skipt um föt og hlaut alvarleg brunasár. Náði hann þó bátnum í höfn og var því mjög feginn. Árið 1936 fékk hann starf hjá [[Guðmundur Gunnarsson|Guðmundi Gunnarssyni]] seglasaumara en tók síðan við því verkstæði og rak það til dauðadags.


Jón kenndi á öllum stýrimannanámskeiðum sem voru haldin í Vestmannaeyjum að því síðasta frátöldu.  
Jón kenndi á öllum stýrimannanámskeiðum sem voru haldin í Vestmannaeyjum að því síðasta frátöldu.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964. }}
* Minningargrein. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1964. }}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2006 kl. 12:18

Jón J. Bjarnason fæddist 27. desember 1875 og lést 7. apríl 1964. Hann var kvæntur Laufeyju Guðjónsdóttur og áttu þau tvö börn, Sigurborgu og Högna.

Jón fæddist að Tannanesi í Önundarfirði og á Vestfjörðunum var hann lengst framan af. Jón kom til Vestmannaeyja árið 1934 og reri þá á Faxa. Hann gerði það gjarnan að sækja báta til útlanda og sigldi þeim heim. Síðasti báturinn sem hann sigldi heim var mb. Frigg. Hann lenti í óveðri á leiðinni og stóð hann við stýrið í þrjá sólarhringa samfleytt. Augnablik lagði hann sig en varð olíublautur vegna olíuleka. Ekki hafði hann skipt um föt og hlaut alvarleg brunasár. Náði hann þó bátnum í höfn og var því mjög feginn. Árið 1936 fékk hann starf hjá Guðmundi Gunnarssyni seglasaumara en tók síðan við því verkstæði og rak það til dauðadags.

Jón kenndi á öllum stýrimannanámskeiðum sem voru haldin í Vestmannaeyjum að því síðasta frátöldu.



Heimildir

  • Minningargrein. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.