„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Sjómannadagurinn 2007“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2007'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2007'''</center>
[[Mynd:Bls 73 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb]]
[[Mynd:Frá hátíðarhöldum sjómannadagsins Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Frá hátíðarhöldum sjómannadagsins á Stakkagerðistúni.]]
[[Mynd:Koddaslagurinn er alltaf vinsæll Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Koddaslagurinn er alltaf vinsæll.]]
<br>
Eins og undanfarin ár var mikið um að vera þessa sjómannadagshelgi. Fimmtudaginn 31. mai var opnuð afmælismyndlistarsýning, Viðars Breiðfjörð, í Akóges. Var hún opin alla helgina.
Eins og undanfarin ár var mikið um að vera þessa sjómannadagshelgi. Fimmtudaginn 31. mai var opnuð afmælismyndlistarsýning, Viðars Breiðfjörð, í Akóges. Var hún opin alla helgina.
Daginn eftir, föstudaginn 1. júní, var sjómanna- golf, knattspyrnumót áhafna, tónleikar í Betel með Glenn Kaiser Band, Jack London sá um upphitun. Þá var líka söngvakvöld Áma Johnsens og félaga í Akóges.
Daginn eftir, föstudaginn 1. júní, var sjómanna- golf, knattspyrnumót áhafna, tónleikar í Betel með Glenn Kaiser Band, Jack London sá um upphitun. Þá var líka söngvakvöld Áma Johnsens og félaga í Akóges.
Dagskráin í Friðarhöfn, laugardaginn 2. júní, hófst með blessunarorðum sr. Guðmundar Arnar Jónssonar. Síðan var kappróður, koddaslagur, kara- lokakapphlaup og vinsæl sigling á sæþotum fyrir krakka.
Dagskráin í Friðarhöfn, laugardaginn 2. júní, hófst með blessunarorðum sr. Guðmundar Arnar Jónssonar. Síðan var kappróður, koddaslagur, kara- lokakapphlaup og vinsæl sigling á sæþotum fyrir krakka.
í kappróðri áhafna sigraði áhöfnin á Vestmannaey, S.s. Verðandi sigraði í félagakeppn- inni, í strákaróðrinum sigruðu Mömmustrákar og stelpurnar í Vinnslustöðinni sigruðu í stöðvakeppni kvenna.
í kappróðri áhafna sigraði áhöfnin á Vestmannaey, S.s. Verðandi sigraði í félagakeppn- inni, í strákaróðrinum sigruðu Mömmustrákar og stelpurnar í Vinnslustöðinni sigruðu í stöðvakeppni kvenna.
[[Mynd:Heiðranir á Sjómannadegi 2007 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Heiðranir á Sjómannadegi 2007: F.v.: Sævald Pálsson, Elías Björnsson, Arnar Sighvatsson, Brynjúlfur Jónatansson, Sigrún Stefánsdóttir og dóttir hennar Rebekka Rut Steingrímsdóttir, tóku við viðurkenningu föður síns og afa, Stefáns Sigurjónssonar. Og Snorri Óskarsson að vanda á sínum stað.]]
[[Mynd:Bls 73 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb]]Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveit Vestmannaeyja léku vel og lengi eins og best varð
[[Mynd:Áhöfnin á Vestmannaey Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Áhöfnin á Vestmannaey varð sigurvegari í kappróðri áhafna. F.v. Kristinn Valgeirsson, Sigurður Konráðsson, Eyþór Þórðarson, Birgir Þór Sverrisson og Leó Sveinsson. Börn f.v.: Kristleifur Kristleifsson, Patrekur E Jónsson, Sigdór Kristinsson og Guðlaugur Gísli Guðmundsson.]]
 
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveit Vestmannaeyja léku vel og lengi eins og best varð
á kosið. í skákkeppninni sigruðu landkrabbar sjó- menn.
á kosið. í skákkeppninni sigruðu landkrabbar sjó- menn.
Á laugardagskvöldinu var sjómannadagsballið í Höllinni. Þar var vönduð dagskrá og frábær matur frá Grími kokki og hans fólki. Um 430 manns mættu í borðhaldið. Jóhannes Kristjánsson, eftir- herma og Bjami, töframaður, skemmtu fólki, KK, tónlistarmaður, gerði lukku, sérstaklega þegar hann naut aðstoðar Bedda á Glófaxa, Bergvins Oddssonar, sem söng nokkur lög með þeim við góðar undirtektir. Þama komu líka fram hljómsveitimar Obbosi ásamt brasssveit, Tríkot og Lúdró. Ámi Johnsen stjómaði fjöldasöng og hljómsveitin Daltón lék fyrir dansi langt fram eftir nóttu. Veislustjóri var Jarl Sigurgeirsson.
Á laugardagskvöldinu var sjómannadagsballið í Höllinni. Þar var vönduð dagskrá og frábær matur frá Grími kokki og hans fólki. Um 430 manns mættu í borðhaldið. Jóhannes Kristjánsson, eftir- herma og Bjami, töframaður, skemmtu fólki, KK, tónlistarmaður, gerði lukku, sérstaklega þegar hann naut aðstoðar Bedda á Glófaxa, Bergvins Oddssonar, sem söng nokkur lög með þeim við góðar undirtektir. Þama komu líka fram hljómsveitimar Obbosi ásamt brasssveit, Tríkot og Lúdró. Ámi Johnsen stjómaði fjöldasöng og hljómsveitin Daltón lék fyrir dansi langt fram eftir nóttu. Veislustjóri var Jarl Sigurgeirsson.
Klukkan 10 á sunnudagsmorguninn voru fánar dregnir að húni og kl. 1300 var sjómannadagsmess- an í Landakirkju. Prestur var séra Guðmundur Örn Jónsson og organisti Guðmundur Guðjónsson. Eftir messuna var minningarathöfn við minnisvarðann á kirkjulóðinn sem Snorri Óskarsson annaðist að
Klukkan 10 á sunnudagsmorguninn voru fánar dregnir að húni og kl. 1300 var sjómannadagsmess- an í Landakirkju. Prestur var séra Guðmundur Örn Jónsson og organisti Guðmundur Guðjónsson. Eftir messuna var minningarathöfn við minnisvarðann á kirkjulóðinn sem Snorri Óskarsson annaðist að
venju. Lúðrasveitin lék og hjónin Guðný Fríða Einarsdóttir og Sigurður Georgsson lögðu blóm- sveig að fótstalli minnisvarðans.
venju. Lúðrasveitin lék og hjónin Guðný Fríða Einarsdóttir og Sigurður Georgsson lögðu blóm- sveig að fótstalli minnisvarðans.
Á Stakkagerðistúnið var safhast saman klukkan 1500. Árleg kaffisala Slysavarnadeildarinnar Eykyndils var í Alþýðuhúsinu. Lúðrasveit Vest- mannaeyja og Lúðrasveit verkalýðsins léku. Hátíðarræðuna hélt Páley Borgþórsdóttir, formaður bæjarráðs. Snorri Óskarsson sá um heiðranir og verðlaunaveitingar. Ungar stúlkur úr Fimleika- félaginu Rán sýndu listir sínar og Tríkot hélt tón- leika. Þama var líka ffábær bamadagskrá.
Á Stakkagerðistúnið var safhast saman klukkan 1500.
 
[[Mynd:Heiðranir á Sjómannadegi 2007 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Heiðranir á Sjómannadegi 2007: F.v.: Sævald Pálsson, Elías Björnsson, Arnar Sighvatsson, Brynjúlfur Jónatansson, Sigrún Stefánsdóttir og dóttir hennar Rebekka Rut Steingrímsdóttir, tóku við viðurkenningu föður síns og afa, Stefáns Sigurjónssonar. Og Snorri Óskarsson að vanda á sínum stað.]]
[[Mynd:Áhöfnin á Vestmannaey Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Áhöfnin á Vestmannaey varð sigurvegari í kappróðri áhafna. F.v. Kristinn Valgeirsson, Sigurður Konráðsson, Eyþór Þórðarson, Birgir Þór Sverrisson og Leó Sveinsson. Börn f.v.: Kristleifur Kristleifsson, Patrekur E Jónsson, Sigdór Kristinsson og Guðlaugur Gísli Guðmundsson.]]
 
Árleg kaffisala Slysavarnadeildarinnar Eykyndils var í Alþýðuhúsinu. Lúðrasveit Vest- mannaeyja og Lúðrasveit verkalýðsins léku. Hátíðarræðuna hélt Páley Borgþórsdóttir, formaður bæjarráðs. Snorri Óskarsson sá um heiðranir og verðlaunaveitingar. Ungar stúlkur úr Fimleika- félaginu Rán sýndu listir sínar og Tríkot hélt tón- leika. Þama var líka ffábær bamadagskrá.
Sjómannafélagið Jötunn heiðraði Elías Bjöms- son, S. s. Verðandi Sævald Pálsson, Vélstjórafélag Vestmannaeyja Amar Sighvatsson og sjómanna- dagsráð heiðraði þá Brynjúlf Jónatansson rafein- davirkja, aðalviðgerðarmann siglinga - og fiski- leitartækja til fjölda ára og Stefán Sigurjónsson stjómanda Lúðrarsveitar Vestmannaeyja.
Sjómannafélagið Jötunn heiðraði Elías Bjöms- son, S. s. Verðandi Sævald Pálsson, Vélstjórafélag Vestmannaeyja Amar Sighvatsson og sjómanna- dagsráð heiðraði þá Brynjúlf Jónatansson rafein- davirkja, aðalviðgerðarmann siglinga - og fiski- leitartækja til fjölda ára og Stefán Sigurjónsson stjómanda Lúðrarsveitar Vestmannaeyja.
Um kvöldið voru hátíðarkvöldverður í Höllinni og risatónleikar sem hljómsveitin Dúndurfréttir annaðist.
Um kvöldið voru hátíðarkvöldverður í Höllinni og risatónleikar sem hljómsveitin Dúndurfréttir annaðist.

Útgáfa síðunnar 30. apríl 2019 kl. 14:00

Sjómannadagurinn 2007
Frá hátíðarhöldum sjómannadagsins á Stakkagerðistúni.
Koddaslagurinn er alltaf vinsæll.


Eins og undanfarin ár var mikið um að vera þessa sjómannadagshelgi. Fimmtudaginn 31. mai var opnuð afmælismyndlistarsýning, Viðars Breiðfjörð, í Akóges. Var hún opin alla helgina. Daginn eftir, föstudaginn 1. júní, var sjómanna- golf, knattspyrnumót áhafna, tónleikar í Betel með Glenn Kaiser Band, Jack London sá um upphitun. Þá var líka söngvakvöld Áma Johnsens og félaga í Akóges. Dagskráin í Friðarhöfn, laugardaginn 2. júní, hófst með blessunarorðum sr. Guðmundar Arnar Jónssonar. Síðan var kappróður, koddaslagur, kara- lokakapphlaup og vinsæl sigling á sæþotum fyrir krakka. í kappróðri áhafna sigraði áhöfnin á Vestmannaey, S.s. Verðandi sigraði í félagakeppn- inni, í strákaróðrinum sigruðu Mömmustrákar og stelpurnar í Vinnslustöðinni sigruðu í stöðvakeppni kvenna.

Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveit Vestmannaeyja léku vel og lengi eins og best varð

á kosið. í skákkeppninni sigruðu landkrabbar sjó- menn. Á laugardagskvöldinu var sjómannadagsballið í Höllinni. Þar var vönduð dagskrá og frábær matur frá Grími kokki og hans fólki. Um 430 manns mættu í borðhaldið. Jóhannes Kristjánsson, eftir- herma og Bjami, töframaður, skemmtu fólki, KK, tónlistarmaður, gerði lukku, sérstaklega þegar hann naut aðstoðar Bedda á Glófaxa, Bergvins Oddssonar, sem söng nokkur lög með þeim við góðar undirtektir. Þama komu líka fram hljómsveitimar Obbosi ásamt brasssveit, Tríkot og Lúdró. Ámi Johnsen stjómaði fjöldasöng og hljómsveitin Daltón lék fyrir dansi langt fram eftir nóttu. Veislustjóri var Jarl Sigurgeirsson. Klukkan 10 á sunnudagsmorguninn voru fánar dregnir að húni og kl. 1300 var sjómannadagsmess- an í Landakirkju. Prestur var séra Guðmundur Örn Jónsson og organisti Guðmundur Guðjónsson. Eftir messuna var minningarathöfn við minnisvarðann á kirkjulóðinn sem Snorri Óskarsson annaðist að venju. Lúðrasveitin lék og hjónin Guðný Fríða Einarsdóttir og Sigurður Georgsson lögðu blóm- sveig að fótstalli minnisvarðans. Á Stakkagerðistúnið var safhast saman klukkan 1500.

Heiðranir á Sjómannadegi 2007: F.v.: Sævald Pálsson, Elías Björnsson, Arnar Sighvatsson, Brynjúlfur Jónatansson, Sigrún Stefánsdóttir og dóttir hennar Rebekka Rut Steingrímsdóttir, tóku við viðurkenningu föður síns og afa, Stefáns Sigurjónssonar. Og Snorri Óskarsson að vanda á sínum stað.
Áhöfnin á Vestmannaey varð sigurvegari í kappróðri áhafna. F.v. Kristinn Valgeirsson, Sigurður Konráðsson, Eyþór Þórðarson, Birgir Þór Sverrisson og Leó Sveinsson. Börn f.v.: Kristleifur Kristleifsson, Patrekur E Jónsson, Sigdór Kristinsson og Guðlaugur Gísli Guðmundsson.

Árleg kaffisala Slysavarnadeildarinnar Eykyndils var í Alþýðuhúsinu. Lúðrasveit Vest- mannaeyja og Lúðrasveit verkalýðsins léku. Hátíðarræðuna hélt Páley Borgþórsdóttir, formaður bæjarráðs. Snorri Óskarsson sá um heiðranir og verðlaunaveitingar. Ungar stúlkur úr Fimleika- félaginu Rán sýndu listir sínar og Tríkot hélt tón- leika. Þama var líka ffábær bamadagskrá. Sjómannafélagið Jötunn heiðraði Elías Bjöms- son, S. s. Verðandi Sævald Pálsson, Vélstjórafélag Vestmannaeyja Amar Sighvatsson og sjómanna- dagsráð heiðraði þá Brynjúlf Jónatansson rafein- davirkja, aðalviðgerðarmann siglinga - og fiski- leitartækja til fjölda ára og Stefán Sigurjónsson stjómanda Lúðrarsveitar Vestmannaeyja. Um kvöldið voru hátíðarkvöldverður í Höllinni og risatónleikar sem hljómsveitin Dúndurfréttir annaðist. Allir viðburðir sjómannadagshelgarinnar vom sjómannadagsráði, þátttakendum í íþróttum og viðburðum hvers konar til sóma. Virkilega er þama margt um að vera sem gleður bæjarbúa. Sjómanna- dagar undanfarinna ára hafa verið með miklum glæsibrag og þeir hafa glatt bæjarbúa á öllum aldri. Bestu þakkir til þeirra sem lengi hafa staðið í eld- línunni. Friðrik Ásmundsson

Áhöfn Hugins sigurvegari í knattspyrnukeppninni. Aftari röð f.v.: Sigurbjörn Óskarsson, Haraldur Pálsson, Sigurbjörn Árnason, Páll Grétarsson, Gylfi Viðar Guðmundsson, Kolbeinn Agnarsson. Fremri röð f.v.: John S. Berry Guðjón Helgason, Gunnar Oddsteinsson, Ómar Steinsson og Eysteinn Gunnarsson. Börn f.v.: Birgitta Óskarsdóttir, Sóldís Eva Gylfadóttir, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir, Katrín Ósk Magnúsdóttir, Grétar Þór Sindrason, Guðlaugur Gísli Guðmundsson, Róbert Eysteinsson, Páll Ívarsson.
Sjómannadagsráð til margra undanfarinna ára. F.v.: Stefán Birgisson, formaður, Sigurður Sveinsson, Magnús Örn Guðmundsson, Valmundur Valmundarson, Grettir Ingi Guðmundsson, Óttar Gunnlaugsson, Guðjón Gunnsteinsson, Leó Sveinsson og Sigurður Konráðsson.