„Kría“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 4: Lína 4:
* Kemur í apríl-maí og yfirgefur landið í ágúst-september.
* Kemur í apríl-maí og yfirgefur landið í ágúst-september.
* Verpir 1-3 eggjum
* Verpir 1-3 eggjum
* ''Hreiðurstaður:'' verpir oftast nálægt sjó, á beru landi eða í grasi. Verpir þó stundum við ár og vötn inni í landi  
* ''Hreiðurstaður:'' Verpir oftast nálægt sjó, á beru landi eða í grasi. Verpir þó stundum við ár og vötn inni í landi  
* ''Hreiðrið:'' oftast aðeins eins og lítil skál í jarðveginum en er stundum klædd að innan með ýmsum gróðri
* ''Hreiðrið:'' oftast aðeins eins og lítil skál í jarðveginum en er stundum klætt að innan með ýmsum gróðri
* ''Fjöldi:'' um 200-300 þúsund pör við Ísland
* ''Fjöldi:'' um 200-300 þúsund pör við Ísland
* ''Einkenni:'' getur verið mjög aðgangshörð og grimm nálægt hreiðrinu og ungunum.
* ''Einkenni:'' getur verið mjög aðgangshörð og grimm nálægt hreiðrinu og ungunum.

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2006 kl. 11:17

Kría

  • Staða: Varpfugl á Íslandi en er farfugl
  • Kemur í apríl-maí og yfirgefur landið í ágúst-september.
  • Verpir 1-3 eggjum
  • Hreiðurstaður: Verpir oftast nálægt sjó, á beru landi eða í grasi. Verpir þó stundum við ár og vötn inni í landi
  • Hreiðrið: oftast aðeins eins og lítil skál í jarðveginum en er stundum klætt að innan með ýmsum gróðri
  • Fjöldi: um 200-300 þúsund pör við Ísland
  • Einkenni: getur verið mjög aðgangshörð og grimm nálægt hreiðrinu og ungunum.
  • Ungarnir verða fleygir á um 21-24 dögum.
  • Krían hefur lengsta far allra fugla á jörðinni. Hún dvelur í suðurhöfum, við Suður-Afríku og Suðurskautslandið á veturna en í norðri á sumrin.

Heimildir