„Tildra“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
'''Tildra (Arenaria interpres)'''
'''Tildra (Arenaria interpres)'''
  
  
Tildrur eru bæði far- og vetrargestir á Íslandi. Um mánaðarmótin apríl- maí koma þær til Íslands frá Bretlandseyjum og frá Máritaníu í Norðvestur-Afríku.  
Tildrur eru bæði farfuglar og vetrargestir á Íslandi. Um mánaðamótin apríl- maí koma þær til Íslands frá Bretlandseyjum og frá Máritaníu í Norðvestur-Afríku.  


Tildrurnar dvelja á Íslandi á fjörusvæðum í 3-4 vikur og halda þá áfram til varpstöðva á Grænlandi og Norður-Kanada.  
Tildrurnar dvelja á Íslandi á fjörusvæðum í 3-4 vikur og halda þá áfram til varpstöðva á Grænlandi og Norður-Kanada.  


Aðalfæða tildra eru ýmiskonar lindýr, gljásilfri, þangdoppa og þarastrútur. Til að ná í æti velta tildrur oft við steinum.
Aðalfæða tildra eru ýmiss konar lindýr, gljásilfri, þangdoppa og þarastrútur. Til að ná í æti velta tildrur oft við steinum.


Um 40.000 tildrur fljúga um Ísland. Tildrur eru alfriðaðar.
Um 40.000 tildrur fljúga um Ísland. Tildrur eru alfriðaðar.

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2006 kl. 11:09

Tildra (Arenaria interpres)

Tildrur eru bæði farfuglar og vetrargestir á Íslandi. Um mánaðamótin apríl- maí koma þær til Íslands frá Bretlandseyjum og frá Máritaníu í Norðvestur-Afríku.

Tildrurnar dvelja á Íslandi á fjörusvæðum í 3-4 vikur og halda þá áfram til varpstöðva á Grænlandi og Norður-Kanada.

Aðalfæða tildra eru ýmiss konar lindýr, gljásilfri, þangdoppa og þarastrútur. Til að ná í æti velta tildrur oft við steinum.

Um 40.000 tildrur fljúga um Ísland. Tildrur eru alfriðaðar.


Heimildir

Náttúrufræðistofnum Kópavogs. Sótt af http://www.natkop.is