„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Breytingar á flotanum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>Torfi Haraldsson</center></big><br>
<big><center>Torfi Haraldsson</center></big><br>
<big><big><center>Breytingar á flotanum</center><br>
<big><big><center>Breytingar á flotanum</center></big></big><br>


Sem fyrr hafa nokkrar breytingar orðið á flotanum. Skip hafa horfið úr honum og ný komið í stað þeirra. [[Torfi Haraldsson]] hefur tekið saman yfir lit um þessar breytingar.
Sem fyrr hafa nokkrar breytingar orðið á flotanum. Skip hafa horfið úr honum og ný komið í stað þeirra. [[Torfi Haraldsson]] hefur tekið saman yfir lit um þessar breytingar.

Útgáfa síðunnar 1. apríl 2019 kl. 12:48

Torfi Haraldsson


Breytingar á flotanum


Sem fyrr hafa nokkrar breytingar orðið á flotanum. Skip hafa horfið úr honum og ný komið í stað þeirra. Torfi Haraldsson hefur tekið saman yfir lit um þessar breytingar.

Sigurður RE 4. 914 tonn, Eig. Ísfélag Ve.
Bylgja VE 75 277 tonn. Eig. Matthías Óskarsson.
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Stærð: 277 tonn. Eigandi Ós hf.
Andri VE 244. 47 tonn Eig. Bergur h.f.
Drangavík VE 555 162 tonn. Eig. Auðunn hf.
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 seld.
Sigurfari VE 138 seldur.
Bylgja VE 75 seld.
Klakkur VE 103 seldur.
Klettsvík VE 127 seld.
Kristbjörg VE 70 úrelt.
Sæfaxi VE 25 seldur.
Örn VE 244 seldur.