„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Skemmtiferðaskip 2010“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>'''Skemmtiferðaskip í Eyjum 2010'''</center | [[Mynd:Skemmtiferðaskip í eyjum 2010 Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb]] | ||
<big><big><center>'''Skemmtiferðaskip í Eyjum 2010'''</center><br> | |||
Komur skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja margfaldast á milli ára. Sumarið 2009 voru þrettán skemmtiferðaskipakomur í Vestmannaeyjum en í ár verða þær alls 24. Þegar þetta er lesið hafa þrjú skip komið til Eyja, þar af hefur Explorer komið tvívegis en alls koma 22 skip til Eyja en tvö koma tvívegis, annars vegar Explorer og hins vegar Ocean Countess. Athygli vekur að aðeins 6 af þessum 22 skipum leggjast ekki að bryggju í Eyjum. Reynar er óvíst með sjöunda skipið sem annaðhvort leggst að Nausthamarsbryggju, eins og öll hin eða verður á legu.<br> | Komur skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja margfaldast á milli ára. Sumarið 2009 voru þrettán skemmtiferðaskipakomur í Vestmannaeyjum en í ár verða þær alls 24. Þegar þetta er lesið hafa þrjú skip komið til Eyja, þar af hefur Explorer komið tvívegis en alls koma 22 skip til Eyja en tvö koma tvívegis, annars vegar Explorer og hins vegar Ocean Countess. Athygli vekur að aðeins 6 af þessum 22 skipum leggjast ekki að bryggju í Eyjum. Reynar er óvíst með sjöunda skipið sem annaðhvort leggst að Nausthamarsbryggju, eins og öll hin eða verður á legu.<br> | ||
Lengsta skipið sem hingað kemur er Maasdam, 219 metra langt. Þrjú skip eru yfir 200 metrar, Maasdam, Seven Seas Voyager (207) og Black Watch (206). Lengsta skipið sem leggst að bryggju í Eyjum er Ocean Countess, sem leggst að Nausthamarsbryggjunni 27. júní og svo aftur 16. júlí. Ocean Countess er 164 metra langt en stysta skipið sem hingað kemur er Akademik Shokalskiy sem er aðeins um 77 metra langt.<br> | Lengsta skipið sem hingað kemur er Maasdam, 219 metra langt. Þrjú skip eru yfir 200 metrar, Maasdam, Seven Seas Voyager (207) og Black Watch (206). Lengsta skipið sem leggst að bryggju í Eyjum er Ocean Countess, sem leggst að Nausthamarsbryggjunni 27. júní og svo aftur 16. júlí. Ocean Countess er 164 metra langt en stysta skipið sem hingað kemur er Akademik Shokalskiy sem er aðeins um 77 metra langt.<br> | ||
Það sem er athyglisvert í samanburðinum við árið í fyrra, fyrir utan mikla fjölgun skipa, er auðvitað líka að helmingur þeirra er hér lengur en í sex klukkustundir. | Það sem er athyglisvert í samanburðinum við árið í fyrra, fyrir utan mikla fjölgun skipa, er auðvitað líka að helmingur þeirra er hér lengur en í sex klukkustundir. | ||
[[Mynd:Skemmtiferðaskip í eyjum tafla Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 26. október 2018 kl. 13:59
Komur skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja margfaldast á milli ára. Sumarið 2009 voru þrettán skemmtiferðaskipakomur í Vestmannaeyjum en í ár verða þær alls 24. Þegar þetta er lesið hafa þrjú skip komið til Eyja, þar af hefur Explorer komið tvívegis en alls koma 22 skip til Eyja en tvö koma tvívegis, annars vegar Explorer og hins vegar Ocean Countess. Athygli vekur að aðeins 6 af þessum 22 skipum leggjast ekki að bryggju í Eyjum. Reynar er óvíst með sjöunda skipið sem annaðhvort leggst að Nausthamarsbryggju, eins og öll hin eða verður á legu.
Lengsta skipið sem hingað kemur er Maasdam, 219 metra langt. Þrjú skip eru yfir 200 metrar, Maasdam, Seven Seas Voyager (207) og Black Watch (206). Lengsta skipið sem leggst að bryggju í Eyjum er Ocean Countess, sem leggst að Nausthamarsbryggjunni 27. júní og svo aftur 16. júlí. Ocean Countess er 164 metra langt en stysta skipið sem hingað kemur er Akademik Shokalskiy sem er aðeins um 77 metra langt.
Það sem er athyglisvert í samanburðinum við árið í fyrra, fyrir utan mikla fjölgun skipa, er auðvitað líka að helmingur þeirra er hér lengur en í sex klukkustundir.