„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Hugvekja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
''haf Guðs orð fyrir leiðarstein í stafni,''<br>''og sigldu síðan beint í Jesú nafni.''<br>
''haf Guðs orð fyrir leiðarstein í stafni,''<br>''og sigldu síðan beint í Jesú nafni.''<br>


Á sjómannadegi minnumst við sjómannanna okkar, þökkum djörfung þeirra og dugnað í aldanna rás. Minnumst þeirra sem kvatt hafa, þeirra sem hlutu hina votu gröf. Við þökkum gjöfiil fiski- mið og þá blessun sem þau hafa veitt landi og þjóð. Við hugsum einnig til fjölskyldna sjómanna og gleymum ekki hlutskipti þeirra og mikilvægu hlut- verki á sjómannadegi. Fjölskyldan heima sem hefur þurft að halda sínu striki - oft saknað, horft á úfið liafið, beðið milli vonar og ótta. Sjómannadagurinn er dagur þakkargjörðar og líka gleðidagur.
Á sjómannadegi minnumst við sjómannanna okkar, þökkum djörfung þeirra og dugnað í aldanna rás. Minnumst þeirra sem kvatt hafa, þeirra sem hlutu hina votu gröf. Við þökkum gjöful fiskimið og þá blessun sem þau hafa veitt landi og þjóð. Við hugsum einnig til fjölskyldna sjómanna og gleymum ekki hlutskipti þeirra og mikilvægu hlutverki á sjómannadegi. Fjölskyldan heima sem hefur þurft að halda sínu striki - oft saknað , horft á úfið hafið, beðið milli vonar og ótta. Sjómannadagurinn er dagur þakkargjörðar og líka gleðidagur.<br>
Þegar ég prédikaði fyrst í Landakirkju á sjómanna- degi þá velti ég því fyrir mér í aðdraganda dagsins hvað ég ætti nú að segja í prédikun á sjómannadegi. Hvað ætli afdalamaður að norðan, sem þekkir sjóinn nánast bara af afspurn, geti sagt í prédikun á sjó- mannadegi? Sveitamaður sem auk þess vissi livorki hvort vertíð var að byrja eða enda.
Þegar ég prédikaði fyrst í Landakirkju á sjómannadegi þá velti ég því fyrir mér í aðdraganda dagsins hvað ég ætti nú að segja í prédikun á sjómannadegi. Hvað ætli afdalamaður að norðan, sem þekkir sjóinn nánast bara af afspurn, geti sagt í prédikun á sjómannadegi? Sveitamaður sem auk þess vissi hvorki hvort vertíð var að byrja eða enda.<br>
Þá rifjaðist það upp fyrir mér að við sem erum alin upp í sveit horfðum ævinlega til sjómanna með nokkurri lotningu og þjáðumst reyndar stundum af einhvers konar minnimáttarkennd.
Þá rifjaðist það upp fyrir mér að við sem erum alin upp í sveit horfðum ævinlega til sjómanna með nokkurri lotningu og þjáðumst reyndar stundum af einhvers konar minnimáttarkennd.<br>
Þessi staðreynd birtist nokkuð vel í því þegar ég og bekkjarbróðir minn í guðfræðideildinni vorum einu sinni að ræða málin í afdrepi guðfræðistúdenta í Há- skólanum, tveir sveitamenn að norðan að skiptast á sögum úr sveitinni.
Þessi staðreynd birtist nokkuð vel í því þegar ég og bekkjarbróðir minn í guðfræðideildinni vorum einu sinni að ræða málin í afdrepi guðfræðistúdenta í Háskólanum, tveir sveitamenn að norðan að skiptast á sögum úr sveitinni.<br>
Umræðurnar snerust raunar aðallega um hinar ýmsu gerðir dráttarvéla, þ.e. hvort vænlegra hefði verið að eiga Massey Ferguson, Ford, eða Zetor. Ég var alltaf Ferguson maður, og þess vegna fór ég ekki hátt með það á sínum tíma þegar pabbi keypti Ford. Hvað um það, umræður okkar snerust að miklu leyti
Umræðurnar snerust raunar aðallega um hinar ýmsu gerðir dráttarvéla, þ.e. hvort vænlegra hefði verið að eiga Massey Ferguson, Ford, eða Zetor. Ég var alltaf Ferguson maður, og þess vegna fór ég ekki hátt með það á sínum tíma þegar pabbi keypti Ford. Hvað um það, umræður okkar snerust að miklu leyti
um frægðarsögur úr sveitinni, hversu gamlir við hefðum verið þegar við fengum að snúa eða garða upp. Við fengum aldrei að slá, um það sá alltaf sá sem stóð fyrir búinu.<br>
um frægðarsögur úr sveitinni, hversu gamlir við hefðum verið þegar við fengum að snúa eða garða upp. Við fengum aldrei að slá, um það sá alltaf sá sem stóð fyrir búinu.
Þegar umræður okkar félaganna eru að ná ákveðnu hámarki og karlagrobbið komið í botn, þá vindur sér að okkur bekkjarsystir okkar frá Skagaströnd og segir: „Þetta minnir mig nú bara á þegar ég var í Smugunni.” Síðan komu frásagnir úr Smugunni og fleiri framandi stöðum, sem maður hafði bara heyrt um í fréttum.<br>
Þegar umræður okkar félaganna eru að ná ákveðnu hámarki og karlagrobbið komið í botn, þá vindur sér að okkur bekkjarsystir okkar frá Skagaströnd og segir: „Þetta minnir mig nú bara á þegar ég var í Smugunni.” Síðan komu frásagnir úr Smugunni og fleiri framandi stöðum, sem maður hafði bara heyrt um í fréttum.
Það er skemmst frá því að segja að við félagamir urðum eins og smástrákar, og allar grobbsögur úr sveitinni urðu eins og fallegar kvöldsögur fyrir lítil börn.<br>
Það er skemmst frá því að segja að við félagamir urðum eins og smástrákar, og allar grobbsögur úr sveitinni urðu eins og fallegar kvöldsögur fyrir lítil börn.
Eftir að við fjölskyldan fluttum til Eyja má segja að ég hafi upplifað sjómannadaginn í fyrsta skipti á ævinni sem dag sem hefur raunverulega merkingu, enda eiga Eyjamenn allt sitt undir því að vel fiskist, að sjómönnum og fjölskyldum þeirra farnist sem best.<br>
Eftir að við íjölskyldan fluttum til Eyja má segja að ég hafi upplifað sjómannadaginn í fyrsta skipti á ævinni sem dag sem hefur raunverulega merkingu, enda eiga Eyjamenn allt sitt undir því að vel fiskist, að sjómönnum og ijölskyldum þeirra farnist sem best.
Framundan er siglingin okkar, með vonum og vonbrigðum, tárum hugsanlega og erfiðum stundum en svo bíða líka spennandi viðfangsefni, ögrandi verkefni, ógleymanleg augnablik. En frammi fyrir aðstæðum upp á líf og dauða stöndum við nakin og varnarlaus, þá erum við bara manneskjur í þörf fyrir hjálp. Hvað verður? Hvað tekur við? Á sjómannadegi er okkur beint þangað sem hjálpina er að finna. Með frelsarann um borð er öllu óhætt. Við leggjum á djúpið í auðmýkt, í trausti þess að: Guð í hjarta, Guð í stafni, gefur fararheill.<br>
Framundan er siglingin okkar, með vonum og vonbrigðum, tárum hugsanlega og erfiðum stundum en svo bíða líka spennandi viðfangsefni, ögrandi verkefni, ógleymanleg augnablik. En frammi fyrir aðstæðum upp á líf og dauða stöndum við nakin og vamarlaus, þá erum við bara manneskjur í þörf fyrir hjálp. Hvað verður? Hvað tekur við? Á sjómanna- degi er okkur beint þangað sem hjálpina er að finna. Með frelsarann um borð er öllu óhætt. Við leggjum á djúpið í auðmýkt, í trausti þess að: Guð í hjarta, Guð í stafni, gefur fararheill.
Sjómönnum og fjölskyldum þeirra sendi ég hjartans hamingjuóskir og þakkir á þessum degi. Guð blessi sjómennina okkar og fylgi þeim í bráð og lengd.<br>
Sjómönnum og fjölskyldum þeirra sendi ég hjart- ans hamingjuóskir og þakkir á þessum degi. Guð blessi sjómennina okkar og fylgi þeim í bráð og lengd.
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 20. september 2018 kl. 14:44

SR. GUÐMUNDUR ÖRN JÓNSSON


prestur í Landakirkju


Hugvekja


Legg þú á djúpið...
haf Guðs orð fyrir leiðarstein í stafni,
og sigldu síðan beint í Jesú nafni.

Á sjómannadegi minnumst við sjómannanna okkar, þökkum djörfung þeirra og dugnað í aldanna rás. Minnumst þeirra sem kvatt hafa, þeirra sem hlutu hina votu gröf. Við þökkum gjöful fiskimið og þá blessun sem þau hafa veitt landi og þjóð. Við hugsum einnig til fjölskyldna sjómanna og gleymum ekki hlutskipti þeirra og mikilvægu hlutverki á sjómannadegi. Fjölskyldan heima sem hefur þurft að halda sínu striki - oft saknað , horft á úfið hafið, beðið milli vonar og ótta. Sjómannadagurinn er dagur þakkargjörðar og líka gleðidagur.
Þegar ég prédikaði fyrst í Landakirkju á sjómannadegi þá velti ég því fyrir mér í aðdraganda dagsins hvað ég ætti nú að segja í prédikun á sjómannadegi. Hvað ætli afdalamaður að norðan, sem þekkir sjóinn nánast bara af afspurn, geti sagt í prédikun á sjómannadegi? Sveitamaður sem auk þess vissi hvorki hvort vertíð var að byrja eða enda.
Þá rifjaðist það upp fyrir mér að við sem erum alin upp í sveit horfðum ævinlega til sjómanna með nokkurri lotningu og þjáðumst reyndar stundum af einhvers konar minnimáttarkennd.
Þessi staðreynd birtist nokkuð vel í því þegar ég og bekkjarbróðir minn í guðfræðideildinni vorum einu sinni að ræða málin í afdrepi guðfræðistúdenta í Háskólanum, tveir sveitamenn að norðan að skiptast á sögum úr sveitinni.
Umræðurnar snerust raunar aðallega um hinar ýmsu gerðir dráttarvéla, þ.e. hvort vænlegra hefði verið að eiga Massey Ferguson, Ford, eða Zetor. Ég var alltaf Ferguson maður, og þess vegna fór ég ekki hátt með það á sínum tíma þegar pabbi keypti Ford. Hvað um það, umræður okkar snerust að miklu leyti um frægðarsögur úr sveitinni, hversu gamlir við hefðum verið þegar við fengum að snúa eða garða upp. Við fengum aldrei að slá, um það sá alltaf sá sem stóð fyrir búinu.
Þegar umræður okkar félaganna eru að ná ákveðnu hámarki og karlagrobbið komið í botn, þá vindur sér að okkur bekkjarsystir okkar frá Skagaströnd og segir: „Þetta minnir mig nú bara á þegar ég var í Smugunni.” Síðan komu frásagnir úr Smugunni og fleiri framandi stöðum, sem maður hafði bara heyrt um í fréttum.
Það er skemmst frá því að segja að við félagamir urðum eins og smástrákar, og allar grobbsögur úr sveitinni urðu eins og fallegar kvöldsögur fyrir lítil börn.
Eftir að við fjölskyldan fluttum til Eyja má segja að ég hafi upplifað sjómannadaginn í fyrsta skipti á ævinni sem dag sem hefur raunverulega merkingu, enda eiga Eyjamenn allt sitt undir því að vel fiskist, að sjómönnum og fjölskyldum þeirra farnist sem best.
Framundan er siglingin okkar, með vonum og vonbrigðum, tárum hugsanlega og erfiðum stundum en svo bíða líka spennandi viðfangsefni, ögrandi verkefni, ógleymanleg augnablik. En frammi fyrir aðstæðum upp á líf og dauða stöndum við nakin og varnarlaus, þá erum við bara manneskjur í þörf fyrir hjálp. Hvað verður? Hvað tekur við? Á sjómannadegi er okkur beint þangað sem hjálpina er að finna. Með frelsarann um borð er öllu óhætt. Við leggjum á djúpið í auðmýkt, í trausti þess að: Guð í hjarta, Guð í stafni, gefur fararheill.
Sjómönnum og fjölskyldum þeirra sendi ég hjartans hamingjuóskir og þakkir á þessum degi. Guð blessi sjómennina okkar og fylgi þeim í bráð og lengd.