„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Aldarminning Jóhanns Pálssonar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
JÓN BERG HALLDÓRSSON SKRIFAR
<big><center>JÓN BERG HALLDÓRSSON SKRIFAR</center></big><br>
Aldarminnins Jóhanns Pálssonar
'''Aldarminning Jóhanns Pálssonar skipstjóra og útserðarmanns'''
skipstjóra 03 útserðarmanns  


 
Hinn 23. apríl 2009 voru 100 ár frá fæðingu Jóhanns Pálssonar eða Jóa Páls eins og hann var nefndur í dSglegu tali. Jóhann Pálsson var einn af okkar fengsælustu aflamönnum frá því að hann hóf formennsku, en hún spannaði 28 ár. Hann hóf formennsku á mb. Maí árið 1934 og endaði sinn farsæla skipstjórnarferil árið 1962, eftir að hafa selt bát sinn Hannes lóðs VE 200 Það er kannski vel við hæfi að birta hér minningar Jóhanns,sem hann setti á blað um síðustu veiðiferð- ina, en þar segir hann:
 
 
H
inn 23. apríl 2009 voru 100 ár frá fæðingu Jóhanns Pálssonar eða Jóa Páls eins og hann var nefndur í dSglegu tali. Jóhann Pálsson var einn af okkar fengsælustu aflamönnum frá því að hann hóf formennsku, en hún spannaði 28 ár. Hann hóf formennsku á mb. Maí árið 1934 og endaði sinn farsæla skipstjórnarferil árið 1962, eftir að hafa selt bát sinn Hannes lóðs VE 200 Það er kannski vel við hæfi að birta hér minningar Jóhanns,sem hann setti á blað um síðustu veiðiferð- ina, en þar segir hann:
Er á landleið með fullt skip, bæði lest og á dekki Ég lít nú heim til Eyjanna, sem færast smám sam- an nær og nær. I hugann kemur kvæðið Yndislega Eyjan mín, eftir Sigurbjörn Sveinsson, kennara og skáld, með meiru. Þessi sígilda perla, eitt fegursta átthagaljóð sem ort hefur verið um nokkra byggð. Hana fór ég nú að raula og aldrei hef ég séð Eyjarnar eins fagrar og núna, þegar sumarsólin skein á þær og Ijóðlínur Sigurbjörns Sveinssonar eins og leystu alla þessa fegurð úr læðingi í nýju Ijósi fyrir mér.
Er á landleið með fullt skip, bæði lest og á dekki Ég lít nú heim til Eyjanna, sem færast smám sam- an nær og nær. I hugann kemur kvæðið Yndislega Eyjan mín, eftir Sigurbjörn Sveinsson, kennara og skáld, með meiru. Þessi sígilda perla, eitt fegursta átthagaljóð sem ort hefur verið um nokkra byggð. Hana fór ég nú að raula og aldrei hef ég séð Eyjarnar eins fagrar og núna, þegar sumarsólin skein á þær og Ijóðlínur Sigurbjörns Sveinssonar eins og leystu alla þessa fegurð úr læðingi í nýju Ijósi fyrir mér.
Og áfram mjakaðist báturinn heim til hafnar.
Og áfram mjakaðist báturinn heim til hafnar.

Útgáfa síðunnar 3. september 2018 kl. 13:46

JÓN BERG HALLDÓRSSON SKRIFAR


Aldarminning Jóhanns Pálssonar skipstjóra og útserðarmanns

Hinn 23. apríl 2009 voru 100 ár frá fæðingu Jóhanns Pálssonar eða Jóa Páls eins og hann var nefndur í dSglegu tali. Jóhann Pálsson var einn af okkar fengsælustu aflamönnum frá því að hann hóf formennsku, en hún spannaði 28 ár. Hann hóf formennsku á mb. Maí árið 1934 og endaði sinn farsæla skipstjórnarferil árið 1962, eftir að hafa selt bát sinn Hannes lóðs VE 200 Það er kannski vel við hæfi að birta hér minningar Jóhanns,sem hann setti á blað um síðustu veiðiferð- ina, en þar segir hann: Er á landleið með fullt skip, bæði lest og á dekki Ég lít nú heim til Eyjanna, sem færast smám sam- an nær og nær. I hugann kemur kvæðið Yndislega Eyjan mín, eftir Sigurbjörn Sveinsson, kennara og skáld, með meiru. Þessi sígilda perla, eitt fegursta átthagaljóð sem ort hefur verið um nokkra byggð. Hana fór ég nú að raula og aldrei hef ég séð Eyjarnar eins fagrar og núna, þegar sumarsólin skein á þær og Ijóðlínur Sigurbjörns Sveinssonar eins og leystu alla þessa fegurð úr læðingi í nýju Ijósi fyrir mér. Og áfram mjakaðist báturinn heim til hafnar. Já, hér vil ég una alla mína ævidaga að þessu starfi loknu, svo vænt þótti mér um þessar undurfögru og margbreytilegu eyjar, enda höfðu þær gefið mér ótrúlega mikla hamingju í lífi mínu og starfi. Eitt- hvað á þessa leið hugsaði ég, er ég stýrði báti mínum í síðasta sinn inn í Vestmannaeyjahöfn með afla af hinum gjöfulu fiskimiðum, sem ég hafði stundað í svo langan tíma og átt allt mitt undir. Ég var sannarlega sáttur við Guð og tilveruna. Með þessum fallegu orðum kvaddi Jóhann lífsstarf sitt á sjónum eftir áralanga baráttu við að draga SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA sem mesta björg í bú fyrir land og þjóð og vera einn í hópi mestu aflamanna okkar Eyjamanna og var þó við marga frá- bæra fiskimenn að keppa. Eftir að Jóhann hætti á sjónum starfaði hann í nokkur ár fyrir Útvegsbændafélag Vestmannaeyja, einnig fyrir Fiski- félagið. Eftirgosið 1973 fóru þau hjónin ekki aftur heim til Eyja, en enduðu ævina í Reykjavík. Ekki er hægt að minnast Jóhanns Pálssonar nema um leið að minnast eiginkonu hans, Óskar Guðjóns- dóttur frá Oddsstöðum, en þau voru svo samrýmd sem ein hjón gátu verið og taldi Jói að það hefði verið sín mesta lífshamingja að eignast hana fyrir eiginkonu, enda bjó hún þeim mikið myndarheimili. Þau hjónin eignuðust fjögur börn: Guðrúnu, Ragn- hildi, Steinar og Herjólf Jóhann lést 16. febrúar 2000 en Ósk andaðist 1. febrúar 2006 Blessuð sé minning þessara sæmdarhjóna, sem áttu stóran þátt í að byggja upp það velferðarþjóð- félag, sem við búum við í dag